Kaleo hitaði upp fyrir Rolling Stones í þriðja skiptið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. september 2019 10:08 Hljómsveitarmeðlimir Kaleo og Rolling Stones stilla sér upp fyrir mynd. instagram/skjáskot Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Kaleo hitaði upp fyrir Stones í Pasadena þann 22. ágúst og í Glendale þann 26. ágúst. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferðalagi Rolling Stones, sem ber nafnið No Filter, um Norður-Ameríku en meðal þeirra gesta sem stíga á svið með Stones eru Gary Clark Jr., The Wombats og St. Paul and The Broken Bones. Þetta er ekki fyrsta skipti sem Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones en þeir hituðu upp fyrir hljómsveita á Evrópuleggi No Filter tónleikaferðalagsins. Þá hituðu þeir upp fyrir sveitina á tónleikum í Austurríki. View this post on InstagramThank you @therollingstones for having us. A pleasure and an honor A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:58pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT Kaleo Tónlist Tengdar fréttir „Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Kaleo hitaði upp fyrir Stones í Pasadena þann 22. ágúst og í Glendale þann 26. ágúst. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferðalagi Rolling Stones, sem ber nafnið No Filter, um Norður-Ameríku en meðal þeirra gesta sem stíga á svið með Stones eru Gary Clark Jr., The Wombats og St. Paul and The Broken Bones. Þetta er ekki fyrsta skipti sem Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones en þeir hituðu upp fyrir hljómsveita á Evrópuleggi No Filter tónleikaferðalagsins. Þá hituðu þeir upp fyrir sveitina á tónleikum í Austurríki. View this post on InstagramThank you @therollingstones for having us. A pleasure and an honor A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:58pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT
Kaleo Tónlist Tengdar fréttir „Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00
Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30