Íslendingar unnu Evrópumótið í Overwatch Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2019 17:45 Overwatch er mjög svo vinsæll leikur sem keppt er í um heim allan. Vísir/GETTY Strákarnir í landsliði Íslands gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu Evrópumótið í tölvuleiknum Overwatch. Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. Í landsliði Íslands í Overwatch eru þeir Arnaldur Ingi Stefánsson (Futhark), Finnbjörn Jónasson (Finnsi), Hafþór Hákonarson (Hafficool), Hilmar Þór Heiðarsson (SteelDragons), Kristófer Númi Valgeirsson (Númi), Sindri Már Gunnarsson (Sindri) og Snorri Hafsteinsson (SnorrLaxZ).Sjá einnig: Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildinAf þeim eru þeir Finnbjörn og Hafþór atvinnumenn í Overwatch en landsliðið sigraði lið annarra ríkja sem voru fullskipuð af atvinnumönnum. Í útsláttarkeppninni sigraði Ísland Portúgal, Pólland, Ísrael, Þýskaland og að lokum tóku sigurinn á móti Danmörku í úrslitum.The Overwatch MB Eurocup Fundraiser by @@monkey_ow has concluded with Iceland beeing the European Final Boss. @IcelandOW @OWTeamDenmark @TeamItalyOW @OWTeamGermanyGood luck to everyone on the Overwatch World Cup 2019! pic.twitter.com/qCPb6Jzclv— Liquipedia Overwatch (@LiquipediaOW) September 8, 2019 Hér má sjá viðureign Íslands og Danmerkur. Watch Team Iceland vs Team Israel | Eurocup from teamnorwayow on www.twitch.tv Hér má svo sjá stutta kynningu á strákunum í liðinu. Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00 Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. 7. október 2017 19:09 Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Strákarnir í landsliði Íslands gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu Evrópumótið í tölvuleiknum Overwatch. Það gerðu þeir með því að sigra Danmörku 3-0 í úrslitaleiknum og með sigrinum tryggði liðið sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum seinna á árinu. Í landsliði Íslands í Overwatch eru þeir Arnaldur Ingi Stefánsson (Futhark), Finnbjörn Jónasson (Finnsi), Hafþór Hákonarson (Hafficool), Hilmar Þór Heiðarsson (SteelDragons), Kristófer Númi Valgeirsson (Númi), Sindri Már Gunnarsson (Sindri) og Snorri Hafsteinsson (SnorrLaxZ).Sjá einnig: Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildinAf þeim eru þeir Finnbjörn og Hafþór atvinnumenn í Overwatch en landsliðið sigraði lið annarra ríkja sem voru fullskipuð af atvinnumönnum. Í útsláttarkeppninni sigraði Ísland Portúgal, Pólland, Ísrael, Þýskaland og að lokum tóku sigurinn á móti Danmörku í úrslitum.The Overwatch MB Eurocup Fundraiser by @@monkey_ow has concluded with Iceland beeing the European Final Boss. @IcelandOW @OWTeamDenmark @TeamItalyOW @OWTeamGermanyGood luck to everyone on the Overwatch World Cup 2019! pic.twitter.com/qCPb6Jzclv— Liquipedia Overwatch (@LiquipediaOW) September 8, 2019 Hér má sjá viðureign Íslands og Danmerkur. Watch Team Iceland vs Team Israel | Eurocup from teamnorwayow on www.twitch.tv Hér má svo sjá stutta kynningu á strákunum í liðinu.
Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00 Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. 7. október 2017 19:09 Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00
Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. 18. febrúar 2019 08:00
Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. 7. október 2017 19:09
Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. 4. febrúar 2017 19:00