Spurning vikunnar: Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. ágúst 2019 10:45 Hvað er það að vera kynferðislega fullnægður í sambandinu? Að vera kynferðislega fullnægður í sambandinu sínu er mjög opin skilgreining sem slík. Fólk er oft með mjög ólíkar þarfir og væntingar til kynlífs og því misjafnt hvað það er sem gerir okkur kynferðislega fullnægð. Kynlífsvandi para er oftast sagður stafa af samskiptaleysi þar sem fólk á erfitt með að tjá sig um kynlíf. Það eitt að geta talað um mismunandi þarfir og fantasíur getur því verið fyrsta skrefið í að losa um hömlur og komast nær því að verða fullnægður kynferðislega í sambandinu. Fólk er eðlilega misopið og oft er hræðslan við að bera á borð langanir sínar það sem kemur í veg fyrir að makinn nái að veita þér það sem þú vilt. En við getum ekki ætlast til að að makinn lesi hugsanir og viti hvað það er sem við viljum. Það má því segja að grunnurinn að góðu kynlífi sé að geta talað og treyst maka sínum fyrir þörfum okkar og fantasíum.Til að forðast misskilning er ekki verið að spyrja um fullnægingar sem slíka, heldur allar þær hliðar sem koma að því að gera okkur fullnægð í sambandinu kynferðislega. Það geta til dæmis verið atriði eins og tíðni, tjáning og upplifunin á kynlífinu. Athugið að spurning vikunnar er kynjaskipt og fólk beðið að svara eftir því hvort þú ert karl eða kona. Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu? Konur svara hér fyrir neðan: Karlar svara hér fyrir neðan: Spurning vikunnar Tengdar fréttir Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? 26. ágúst 2019 19:45 Emojional: Brynja Dan, mamma númer eitt, tvö og tíu Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á því að svara einungis í formi emojis. (táknmynda) 27. ágúst 2019 20:00 Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma. 27. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Að vera kynferðislega fullnægður í sambandinu sínu er mjög opin skilgreining sem slík. Fólk er oft með mjög ólíkar þarfir og væntingar til kynlífs og því misjafnt hvað það er sem gerir okkur kynferðislega fullnægð. Kynlífsvandi para er oftast sagður stafa af samskiptaleysi þar sem fólk á erfitt með að tjá sig um kynlíf. Það eitt að geta talað um mismunandi þarfir og fantasíur getur því verið fyrsta skrefið í að losa um hömlur og komast nær því að verða fullnægður kynferðislega í sambandinu. Fólk er eðlilega misopið og oft er hræðslan við að bera á borð langanir sínar það sem kemur í veg fyrir að makinn nái að veita þér það sem þú vilt. En við getum ekki ætlast til að að makinn lesi hugsanir og viti hvað það er sem við viljum. Það má því segja að grunnurinn að góðu kynlífi sé að geta talað og treyst maka sínum fyrir þörfum okkar og fantasíum.Til að forðast misskilning er ekki verið að spyrja um fullnægingar sem slíka, heldur allar þær hliðar sem koma að því að gera okkur fullnægð í sambandinu kynferðislega. Það geta til dæmis verið atriði eins og tíðni, tjáning og upplifunin á kynlífinu. Athugið að spurning vikunnar er kynjaskipt og fólk beðið að svara eftir því hvort þú ert karl eða kona. Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu? Konur svara hér fyrir neðan: Karlar svara hér fyrir neðan:
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? 26. ágúst 2019 19:45 Emojional: Brynja Dan, mamma númer eitt, tvö og tíu Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á því að svara einungis í formi emojis. (táknmynda) 27. ágúst 2019 20:00 Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma. 27. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? 26. ágúst 2019 19:45
Emojional: Brynja Dan, mamma númer eitt, tvö og tíu Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á því að svara einungis í formi emojis. (táknmynda) 27. ágúst 2019 20:00
Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Viðmælandi númer tvö í viðtalsliðnum Móðurmál er plötusnúðurinn, einkaþjálfarinn og ljósmyndaneminn Sunna Ben. Sunna segir einlægt frá erfiðri meðgöngu og fæðingu frumburðarins Krumma. 27. ágúst 2019 10:30