Tekjur Íslendinga: Ólafur Ragnar tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. ágúst 2019 17:16 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands. VÍSIR/ANTON Fyrrverandi forstjóri Festi er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Hæstu meðallaun hér á landi eru í fjármála- og tryggingastarfsemi. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en áréttað er að um sé að ræða útsvarsskyldar tekjur 3725 Íslendinga árið 2018 samkvæmt álagningarskrá og þær þurfi ekki að endurspegla föst laun. Munurinn geti falist í launum fyrir nefndarsetu, önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga eða bónusa.Jón Björnsson fyrrverandi forstjóri Festi er tekjuhæsti einstaklingurinn í blaðinu með 28,4 milljónir að jafnaði í mánaðartekjur eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er með 27,5 milljónir í mánaðartekjur. Það skýrist af því að hann ákvað að leysa til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðs í fyrra samkvæmt athugasemd frá fyrirtækinu. Mánaðarlaun hans séu 7,5 milljónir króna. Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri Alvogen kemur þar á eftir með 27,4 milljónir króna á mánuði. Áttatíu forstjórar eru með um og yfir þrjár milljónir króna í mánaðartekjur og af þeim eru níu konur. Lægstu forstjóralaunin í blaðinu eru laun Bjarna Ármannssonar forstjóra Iceland Seafood 593 þúsund krónur. Starfsmenn fjármála-og tryggingafyrirtækja eru með hæstu meðallaunin á landinu eða um milljón á mánuði. Arnar Scheving Thorsteinsson, fjármálastjóri, er með hæstu mánaðartekjurnar um 9,6 milljónir. 37 starfsmenn fjármálafyrirtækja eru með um og yfir þrjár milljónir í mánaðarlaun og eru sjö konur í þeirra hópi. Þá eru bankastjórar Arion, Íslandsbanka og Landsbankans á meðal þeirra. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands sá eini sem er með yfir þrjár milljónir úr hópi forseta, alþingismanna og ráðherra en Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er með 2,8 milljónir og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, með tæpar 2,2 milljónir króna á mánuði. Tekjur Tengdar fréttir Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. 20. ágúst 2019 11:00 Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. 20. ágúst 2019 13:08 Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. 20. ágúst 2019 10:01 Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. 20. ágúst 2019 09:45 Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. 20. ágúst 2019 09:30 Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 20. ágúst 2019 10:30 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30 Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. 20. ágúst 2019 12:36 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri Festi er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Hæstu meðallaun hér á landi eru í fjármála- og tryggingastarfsemi. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en áréttað er að um sé að ræða útsvarsskyldar tekjur 3725 Íslendinga árið 2018 samkvæmt álagningarskrá og þær þurfi ekki að endurspegla föst laun. Munurinn geti falist í launum fyrir nefndarsetu, önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga eða bónusa.Jón Björnsson fyrrverandi forstjóri Festi er tekjuhæsti einstaklingurinn í blaðinu með 28,4 milljónir að jafnaði í mánaðartekjur eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er með 27,5 milljónir í mánaðartekjur. Það skýrist af því að hann ákvað að leysa til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðs í fyrra samkvæmt athugasemd frá fyrirtækinu. Mánaðarlaun hans séu 7,5 milljónir króna. Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri Alvogen kemur þar á eftir með 27,4 milljónir króna á mánuði. Áttatíu forstjórar eru með um og yfir þrjár milljónir króna í mánaðartekjur og af þeim eru níu konur. Lægstu forstjóralaunin í blaðinu eru laun Bjarna Ármannssonar forstjóra Iceland Seafood 593 þúsund krónur. Starfsmenn fjármála-og tryggingafyrirtækja eru með hæstu meðallaunin á landinu eða um milljón á mánuði. Arnar Scheving Thorsteinsson, fjármálastjóri, er með hæstu mánaðartekjurnar um 9,6 milljónir. 37 starfsmenn fjármálafyrirtækja eru með um og yfir þrjár milljónir í mánaðarlaun og eru sjö konur í þeirra hópi. Þá eru bankastjórar Arion, Íslandsbanka og Landsbankans á meðal þeirra. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands sá eini sem er með yfir þrjár milljónir úr hópi forseta, alþingismanna og ráðherra en Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er með 2,8 milljónir og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, með tæpar 2,2 milljónir króna á mánuði.
Tekjur Tengdar fréttir Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. 20. ágúst 2019 11:00 Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. 20. ágúst 2019 13:08 Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. 20. ágúst 2019 10:01 Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. 20. ágúst 2019 09:45 Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. 20. ágúst 2019 09:30 Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 20. ágúst 2019 10:30 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30 Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. 20. ágúst 2019 12:36 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. 20. ágúst 2019 11:00
Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. 20. ágúst 2019 13:08
Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. 20. ágúst 2019 10:01
Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. 20. ágúst 2019 09:45
Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. 20. ágúst 2019 09:30
Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 20. ágúst 2019 10:30
Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30
Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. 20. ágúst 2019 12:36