Hjálpar öðru flóttafólki að koma sér fyrir á Íslandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 11:01 Sayed er margt til listanna lagt en hann talar meðal annars níu tungumál. skjáskot/youtube „Gerið það, hjálpum hvort öðru. Ef þú sérð einhvern sem þarfnast hjálpar, gerðu það hjálpaðu þeim.“ Þetta eru skilaboð Sayed, afgansks flóttamanns á Íslandi. Sayed er aðeins 20 ára gamall en áður en hann náði átján ára aldri hafði hann flúið Afganistan tvisvar. „Þegar ég var ungur tóku Talíbanar stjórn í þorpinu mínu og brenndu skólann til kaldra kola. Þeir misþyrmdu mörgum og ég hef séð mörg lík með berum augum,“ segir Sayed í YouTube myndbandi sem birt var á ferðarás Drew Binsky. Frændi hans var drepinn af Talíbönum og bróðir hans var alvarlega slasaður eftir árás. Sayed var neyddur til að yfirgefa heimili sitt þegar hann var aðeins 14 ára gamall. Talíbanarnir höfðu komið heim til hans vegna þess að bræður hans voru í stjórnmálum.Hann gekk yfir fjöllin til Íran en hann fékk ekki landvistarleyfi og var sendur aftur til Afganistan. Árið 2016 flúði hann aftur og fór til Tyrklands, þaðan til Grikklands svo til Hollands og loks kom hann til Íslands. Eftir sjö mánaða veru fékk hann hæli.„Núna er ég glaður, ég á vegabréf.“ Sayed vinnur sem afgreiðslumaður í 10/11 og hann hjálpar örðum flóttamönnum að sækja um hæli. Hann hefur meðal annars hjálpað föður sem hafði flust hingað með börnin sín þrjú. Fjölskyldan hafi ekki haft húsnæði og Sayed tók þau inn á sitt eigið heimili. Sayed hjálpar flóttafólki að setja upp ferilskrár og sækja um vinnur en hann er tilvalinn í það starf þar sem hann talar níu tungumál. Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
„Gerið það, hjálpum hvort öðru. Ef þú sérð einhvern sem þarfnast hjálpar, gerðu það hjálpaðu þeim.“ Þetta eru skilaboð Sayed, afgansks flóttamanns á Íslandi. Sayed er aðeins 20 ára gamall en áður en hann náði átján ára aldri hafði hann flúið Afganistan tvisvar. „Þegar ég var ungur tóku Talíbanar stjórn í þorpinu mínu og brenndu skólann til kaldra kola. Þeir misþyrmdu mörgum og ég hef séð mörg lík með berum augum,“ segir Sayed í YouTube myndbandi sem birt var á ferðarás Drew Binsky. Frændi hans var drepinn af Talíbönum og bróðir hans var alvarlega slasaður eftir árás. Sayed var neyddur til að yfirgefa heimili sitt þegar hann var aðeins 14 ára gamall. Talíbanarnir höfðu komið heim til hans vegna þess að bræður hans voru í stjórnmálum.Hann gekk yfir fjöllin til Íran en hann fékk ekki landvistarleyfi og var sendur aftur til Afganistan. Árið 2016 flúði hann aftur og fór til Tyrklands, þaðan til Grikklands svo til Hollands og loks kom hann til Íslands. Eftir sjö mánaða veru fékk hann hæli.„Núna er ég glaður, ég á vegabréf.“ Sayed vinnur sem afgreiðslumaður í 10/11 og hann hjálpar örðum flóttamönnum að sækja um hæli. Hann hefur meðal annars hjálpað föður sem hafði flust hingað með börnin sín þrjú. Fjölskyldan hafi ekki haft húsnæði og Sayed tók þau inn á sitt eigið heimili. Sayed hjálpar flóttafólki að setja upp ferilskrár og sækja um vinnur en hann er tilvalinn í það starf þar sem hann talar níu tungumál.
Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira