Símanotkun vandamál í níu af hverjum tíu samböndum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 16. ágúst 2019 16:30 Hvenær er of mikil síma- og samfélagsmiðlanotkun orðin vandamál? GETTY Í síðustu viku var spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Ef marka má þessar niðurstöður er hægt að draga þá ályktun að símanotkun sé vandamál í níu af hverjum tíu samböndum. Tæplega 2000 manns tóku þátt í könnuninni. Tölvuleikjafíkn og spilafíkn hafa mikið verið í umræðunni og eru hvorutveggja skilgreind í dag sem fíknisjúkdómar. En hvað með of mikla samfélagsmiðlanotkun? Getur verið að samfélagsmiðlanotkun okkar sé orðin það mikil að hún fari einnig að flokkast sem fíkn? Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður úr könnuninni hér fyrir neðan: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu?Já - 72%Nei, en ég geri það - 19%Hvorugt okkar - 9% Hér er hægt að sjá að aðeins 9% af svarendum segja símanotkun ekki vera vandamál. Makamál hafa áhuga á því að skoða hvaða áhrif of mikil síma- og samfélagsmiðlanotkun hafa á ástarsambönd og ætla því að fjalla ítarlegar um málið í næstu viku. Allar ábendingar og reynslusögur varðandi þetta efni má senda á makamal@syn.is Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu um þessar niðurstöður og kynntu til leiks spurningu næstu viku. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Ég sem fullkomin tík Fyrir ekki svo mörgum árum voru fyrstu kynni manns af manneskju yfirleitt alltaf augliti til auglitis. Við sáum fólk í fyrsta skipti nákvæmlega eins og það var þann daginn. Í dag stjórnum við því yfirleitt hvernig fólk sér okkur í fyrsta skipti. Eða réttara sagt hvernig það upplifir okkur í fyrsta skipti. Í gegnum skjáinn á símanum sínum. 15. ágúst 2019 22:00 Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf með tveimur í einu? Stór hluti fólks hefur ákveðnar fantasíur í kynlífi. Sumir kjósa að halda fantasíum sem fantasíum meðan aðrir vilja upplifa þær. Spurning vikunnar varðar kynlíf og fantasíuna að stunda kynlíf með tveimur aðilum í einu. (eða fleiri) 16. ágúst 2019 10:30 Losti eða ást? Þegar við byrjum að hitta manneskju og verðum hrifin er ekki alltaf auðvelt að greina á milli ástar og losta. En hver eru merki þess að sambandið sem þú ert að byrja sé losti en ekki ást? 15. ágúst 2019 22:45 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Í síðustu viku var spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Ef marka má þessar niðurstöður er hægt að draga þá ályktun að símanotkun sé vandamál í níu af hverjum tíu samböndum. Tæplega 2000 manns tóku þátt í könnuninni. Tölvuleikjafíkn og spilafíkn hafa mikið verið í umræðunni og eru hvorutveggja skilgreind í dag sem fíknisjúkdómar. En hvað með of mikla samfélagsmiðlanotkun? Getur verið að samfélagsmiðlanotkun okkar sé orðin það mikil að hún fari einnig að flokkast sem fíkn? Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður úr könnuninni hér fyrir neðan: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu?Já - 72%Nei, en ég geri það - 19%Hvorugt okkar - 9% Hér er hægt að sjá að aðeins 9% af svarendum segja símanotkun ekki vera vandamál. Makamál hafa áhuga á því að skoða hvaða áhrif of mikil síma- og samfélagsmiðlanotkun hafa á ástarsambönd og ætla því að fjalla ítarlegar um málið í næstu viku. Allar ábendingar og reynslusögur varðandi þetta efni má senda á makamal@syn.is Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu um þessar niðurstöður og kynntu til leiks spurningu næstu viku.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Ég sem fullkomin tík Fyrir ekki svo mörgum árum voru fyrstu kynni manns af manneskju yfirleitt alltaf augliti til auglitis. Við sáum fólk í fyrsta skipti nákvæmlega eins og það var þann daginn. Í dag stjórnum við því yfirleitt hvernig fólk sér okkur í fyrsta skipti. Eða réttara sagt hvernig það upplifir okkur í fyrsta skipti. Í gegnum skjáinn á símanum sínum. 15. ágúst 2019 22:00 Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf með tveimur í einu? Stór hluti fólks hefur ákveðnar fantasíur í kynlífi. Sumir kjósa að halda fantasíum sem fantasíum meðan aðrir vilja upplifa þær. Spurning vikunnar varðar kynlíf og fantasíuna að stunda kynlíf með tveimur aðilum í einu. (eða fleiri) 16. ágúst 2019 10:30 Losti eða ást? Þegar við byrjum að hitta manneskju og verðum hrifin er ekki alltaf auðvelt að greina á milli ástar og losta. En hver eru merki þess að sambandið sem þú ert að byrja sé losti en ekki ást? 15. ágúst 2019 22:45 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Sönn íslensk makamál: Ég sem fullkomin tík Fyrir ekki svo mörgum árum voru fyrstu kynni manns af manneskju yfirleitt alltaf augliti til auglitis. Við sáum fólk í fyrsta skipti nákvæmlega eins og það var þann daginn. Í dag stjórnum við því yfirleitt hvernig fólk sér okkur í fyrsta skipti. Eða réttara sagt hvernig það upplifir okkur í fyrsta skipti. Í gegnum skjáinn á símanum sínum. 15. ágúst 2019 22:00
Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf með tveimur í einu? Stór hluti fólks hefur ákveðnar fantasíur í kynlífi. Sumir kjósa að halda fantasíum sem fantasíum meðan aðrir vilja upplifa þær. Spurning vikunnar varðar kynlíf og fantasíuna að stunda kynlíf með tveimur aðilum í einu. (eða fleiri) 16. ágúst 2019 10:30
Losti eða ást? Þegar við byrjum að hitta manneskju og verðum hrifin er ekki alltaf auðvelt að greina á milli ástar og losta. En hver eru merki þess að sambandið sem þú ert að byrja sé losti en ekki ást? 15. ágúst 2019 22:45