Hafdís Huld eignaðist dreng Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2019 14:22 Hafdís Huld er orðin tveggja barna móðir. Fréttablaðið/Laufey Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012. „Gullfallegi drengurinn okkar fæddist þann 23. júlí. Ég hef ekkert fallegra séð en Arabellu með bróður sinn í fanginu að syngja vöggulög. Lífið er gott.“ Hafdís og Alisdair kynntust árið 2006 og hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan og unnið mikið saman í tónlistinni. Stuttu eftir að þau Hafdís og Alidsair buðu Arabellu litlu velkomna í heiminn, nánar til tekið fjórum dögum eftir fæðinguna, bað Alisdair Hafdísar. Setti hann trúlofunarhring á fingur henni sem var ævagamall. Langafi hans hafði gefið langömmu hans hringinn áður en hann lagði af stað í heimsstyrjöldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður heppinn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ sagði Hafdís í viðtali við Fréttablaðið árið 2014. View this post on InstagramOur gorgeous baby boy was born on july 23rd. Seeing Arabella holding her brother and singing him lullabies is the most beautiful thing I can imagine. Life is good #newbaby #brotherandsister #newborn #family A post shared by Hafdís Huld Þrastardóttir (@hafdishuld) on Jul 25, 2019 at 5:04pm PDT Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi. 12. júlí 2017 10:29 Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17. desember 2017 19:35 Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. 3. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012. „Gullfallegi drengurinn okkar fæddist þann 23. júlí. Ég hef ekkert fallegra séð en Arabellu með bróður sinn í fanginu að syngja vöggulög. Lífið er gott.“ Hafdís og Alisdair kynntust árið 2006 og hafa verið nánast óaðskiljanleg síðan og unnið mikið saman í tónlistinni. Stuttu eftir að þau Hafdís og Alidsair buðu Arabellu litlu velkomna í heiminn, nánar til tekið fjórum dögum eftir fæðinguna, bað Alisdair Hafdísar. Setti hann trúlofunarhring á fingur henni sem var ævagamall. Langafi hans hafði gefið langömmu hans hringinn áður en hann lagði af stað í heimsstyrjöldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður heppinn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ sagði Hafdís í viðtali við Fréttablaðið árið 2014. View this post on InstagramOur gorgeous baby boy was born on july 23rd. Seeing Arabella holding her brother and singing him lullabies is the most beautiful thing I can imagine. Life is good #newbaby #brotherandsister #newborn #family A post shared by Hafdís Huld Þrastardóttir (@hafdishuld) on Jul 25, 2019 at 5:04pm PDT
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi. 12. júlí 2017 10:29 Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17. desember 2017 19:35 Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. 3. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Lagið Take Me Dancing er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi. 12. júlí 2017 10:29
Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17. desember 2017 19:35
Hafdís Huld með nýja barnaplötu: „Hún var mjög hreinskilin um hvað ætti að vera á plötunni“ Barnavísur er ný plata frá Hafdísi Huld en um er að ræða barnaplötu sem inniheldur tuttugu þekkt barnalög í nýrri útsetningu. 3. nóvember 2015 16:00