Grótta getur bætt stigamet sitt í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júlí 2019 13:00 Nýliðar Gróttu hafa komið skemmtilega á óvart í Inkasso-deild karla í sumar. vísir/ernir Heitasta lið Inkasso-deildar karla, Grótta, sækir Hauka heim í kvöld. Nýliðarnir af Nesinu hafa unnið fjóra leiki í röð og eru í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Fjölnismanna. Seltirningar eru komnir með 20 stig og þegar búnir að jafna stigamet félagsins í B-deild. Grótta fékk einnig 20 stig sumarið 2011 en það dugði liðinu ekki til að halda sér uppi. Allar líkur eru á því að þetta tímabil verði sögulegt hjá Gróttu. Liðið slær stigamet sitt í B-deild nema það tapi síðustu tólf leikjunum sínum. Besti árangur Gróttu er 10. sætið í næstefstu deild 2010. Þá nægðu 18 stig til að sér uppi. Tímabilið 2010 var það fyrsta hjá Gróttu í B-deild og það eina þar sem liðið hefur ekki farið beint aftur niður í C-deildina. Síðustu ár hafa Seltirningar flakkað á milli B- og C-deildar. Eins og fyrr sagði hefur Grótta unnið fjóra leiki í röð. Liðið er einnig ósigrað í síðustu sex leikjum sínum og hefur ekki tapað síðan gegn Leikni R., 2-3, 24. maí.Árangur Gróttu í B-deild: 2010 - 10. sæti (18 stig) 2011 - 11. sæti (20 stig) 2015 - 11. sæti (15 stig) 2017 - 12. sæti (9 stig) 2019 - ?Leikir kvöldsins í Inkasso-deild karla.mynd7ksí Inkasso-deildin Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Heitasta lið Inkasso-deildar karla, Grótta, sækir Hauka heim í kvöld. Nýliðarnir af Nesinu hafa unnið fjóra leiki í röð og eru í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Fjölnismanna. Seltirningar eru komnir með 20 stig og þegar búnir að jafna stigamet félagsins í B-deild. Grótta fékk einnig 20 stig sumarið 2011 en það dugði liðinu ekki til að halda sér uppi. Allar líkur eru á því að þetta tímabil verði sögulegt hjá Gróttu. Liðið slær stigamet sitt í B-deild nema það tapi síðustu tólf leikjunum sínum. Besti árangur Gróttu er 10. sætið í næstefstu deild 2010. Þá nægðu 18 stig til að sér uppi. Tímabilið 2010 var það fyrsta hjá Gróttu í B-deild og það eina þar sem liðið hefur ekki farið beint aftur niður í C-deildina. Síðustu ár hafa Seltirningar flakkað á milli B- og C-deildar. Eins og fyrr sagði hefur Grótta unnið fjóra leiki í röð. Liðið er einnig ósigrað í síðustu sex leikjum sínum og hefur ekki tapað síðan gegn Leikni R., 2-3, 24. maí.Árangur Gróttu í B-deild: 2010 - 10. sæti (18 stig) 2011 - 11. sæti (20 stig) 2015 - 11. sæti (15 stig) 2017 - 12. sæti (9 stig) 2019 - ?Leikir kvöldsins í Inkasso-deild karla.mynd7ksí
Inkasso-deildin Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira