Lágvaxinn maður trylltist þegar kvenkyns starfsmaður brosti til hans Sylvía Hall skrifar 11. júlí 2019 22:43 Manninum var ekki skemmt. Skjáskot Myndband af manni í beyglubúð hefur farið líkt og eldur um sinu á netinu fyrir þær sakir að maðurinn missir stjórn á skapi sínu eftir að kvenkyns starfsmaður brosir til hans. Sagði hann hana vera gera lítið úr hæð sinni en maðurinn er 152 sentimetrar á hæð. Viðskiptavinir búðarinnar reyndu að róa manninn niður en það gerði lítið gagn þar sem maðurinn virtist einungis verða reiðari og reiðari. Hann talaði um reynslu sína á stefnumótaforritum og sagði konur þar senda honum ljót skilaboð um hæð hans. „Af hverju er það í lagi fyrir konur að segja: „Ó þú ert 155 á hæð – þú ættir að deyja“ á stefnumótasíðum? Það er í lagi?,“ sagði maðurinn. Kona í búðinni spyr hann hver hafði sagt þetta við hann í búðinni og sagði hann þetta eiga við um konur almennt. „Heldur þú að ég sé að búa þetta til? Hvert sem ég fer fæ ég sama glottið.“ Þegar aðrir viðskiptavinir reyndu að skerast í leikinn brást maðurinn ókvæða við og sagði þeim ýmist að halda kjafti eða bauð þeim að „stíga út fyrir“ með sér. Ítrekaði hann að hann væri ekki hræddur við þá karlmenn sem reyndu að róa hann niður. Það fór ekki betur en svo að einn maðurinn tæklar hann, heldur honum á jörðinni og segir honum að róa sig niður. „Þú talar ekki svona við fólk,“ sagði hann við manninn á meðan hann lá í jörðinni. Maðurinn hélt þó eldræðu sinni áfram um nokkurn tíma áður en honum var vísað úr búðinni. Bandaríkin Mest lesið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Lífið samstarf Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið „List er okkar eina von“ Menning Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Fleiri fréttir „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sjá meira
Myndband af manni í beyglubúð hefur farið líkt og eldur um sinu á netinu fyrir þær sakir að maðurinn missir stjórn á skapi sínu eftir að kvenkyns starfsmaður brosir til hans. Sagði hann hana vera gera lítið úr hæð sinni en maðurinn er 152 sentimetrar á hæð. Viðskiptavinir búðarinnar reyndu að róa manninn niður en það gerði lítið gagn þar sem maðurinn virtist einungis verða reiðari og reiðari. Hann talaði um reynslu sína á stefnumótaforritum og sagði konur þar senda honum ljót skilaboð um hæð hans. „Af hverju er það í lagi fyrir konur að segja: „Ó þú ert 155 á hæð – þú ættir að deyja“ á stefnumótasíðum? Það er í lagi?,“ sagði maðurinn. Kona í búðinni spyr hann hver hafði sagt þetta við hann í búðinni og sagði hann þetta eiga við um konur almennt. „Heldur þú að ég sé að búa þetta til? Hvert sem ég fer fæ ég sama glottið.“ Þegar aðrir viðskiptavinir reyndu að skerast í leikinn brást maðurinn ókvæða við og sagði þeim ýmist að halda kjafti eða bauð þeim að „stíga út fyrir“ með sér. Ítrekaði hann að hann væri ekki hræddur við þá karlmenn sem reyndu að róa hann niður. Það fór ekki betur en svo að einn maðurinn tæklar hann, heldur honum á jörðinni og segir honum að róa sig niður. „Þú talar ekki svona við fólk,“ sagði hann við manninn á meðan hann lá í jörðinni. Maðurinn hélt þó eldræðu sinni áfram um nokkurn tíma áður en honum var vísað úr búðinni.
Bandaríkin Mest lesið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Lífið samstarf Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið „List er okkar eina von“ Menning Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Fleiri fréttir „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sjá meira