Sjöunda árið í röð sem Mercedes er á ráspól í breska kappakstrinum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2019 14:09 Bottas í eldlínunni í dag. vísir/getty Ökuþórinn Valtteri Bottas er á rásspól fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn en Mercedes-liðsfélagararnir eru í efstu tveimur sætunum fyrir kappakstur morgundagsins. Bottas kom rétt á undan samherja sínum hjá Mercedes, Lewis Hamilton í mark, en Bottas var 0,006 úr sekúndu á undan heimsmeistaranum. Lygilegur munur.F1 - Pole position at Grand Prix of Great Britain since 2013 2013 - Mercedes (Hamilton) 2014 - Mercedes (Rosberg) 2015 - Mercedes (Hamilton) 2016 - Mercedes (Hamilton) 2017 - Mercedes (Hamilton) 2018 - Mercedes (Hamilton) 2019 - Mercedes (Bottas) #BritishGP#F1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 13, 2019 Charles Leclerc, frá Ferrari, var nokkuð óvænt í þriðja sætinu en hann sagðist hafa gert mistök í síðustu beygjunni. Hefði hann ekki gert þau hefði hann væntanlega verið á rásspól. Red Bull á svo fjórða og fimmta sætið en Max Verstappen byrjar fjórði og fimmti verður Pierre Gasley. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik og byrjar sjötti á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun.Valtteri Bottas takes pole position by the skin of his teeth - 0.006 ahead of Lewis Hamilton in second. It's another Mercedes lock-out. 1. Bottas 2. Hamilton 3. Leclerc 4. Verstappen 5. Gasly https://t.co/fB8ut9TmRp#BritishGP#f1#Silverstonepic.twitter.com/iMPnOIEJph — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019 Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ökuþórinn Valtteri Bottas er á rásspól fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn en Mercedes-liðsfélagararnir eru í efstu tveimur sætunum fyrir kappakstur morgundagsins. Bottas kom rétt á undan samherja sínum hjá Mercedes, Lewis Hamilton í mark, en Bottas var 0,006 úr sekúndu á undan heimsmeistaranum. Lygilegur munur.F1 - Pole position at Grand Prix of Great Britain since 2013 2013 - Mercedes (Hamilton) 2014 - Mercedes (Rosberg) 2015 - Mercedes (Hamilton) 2016 - Mercedes (Hamilton) 2017 - Mercedes (Hamilton) 2018 - Mercedes (Hamilton) 2019 - Mercedes (Bottas) #BritishGP#F1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 13, 2019 Charles Leclerc, frá Ferrari, var nokkuð óvænt í þriðja sætinu en hann sagðist hafa gert mistök í síðustu beygjunni. Hefði hann ekki gert þau hefði hann væntanlega verið á rásspól. Red Bull á svo fjórða og fimmta sætið en Max Verstappen byrjar fjórði og fimmti verður Pierre Gasley. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik og byrjar sjötti á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun.Valtteri Bottas takes pole position by the skin of his teeth - 0.006 ahead of Lewis Hamilton in second. It's another Mercedes lock-out. 1. Bottas 2. Hamilton 3. Leclerc 4. Verstappen 5. Gasly https://t.co/fB8ut9TmRp#BritishGP#f1#Silverstonepic.twitter.com/iMPnOIEJph — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira