Scarlett Johansson segir ummælin hafa verið slitin úr samhengi Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2019 12:00 Scarlett segist átta sig á forréttindum sínum. Getty/Amy Sussman Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. Gagnrýnendur sögðu það ekki eiga við að Johansson tæki þetta hlutverk frá trans-leikurum. Leikkonan var í viðtali hjá tímaritinu As If og sagði þar að hún sem leikkona eigi að geta leikið hvaða hlutverk sem er, hvaða manneskju, tré eða dýr. Slíkt sé eðli starfs hennar. „Ég held að samfélagið yrði nánara ef við bara leyfðum fólki að hafa sínar tilfinningar og hættum að búast við því að öðrum líði eins og okkur,“ var haft eftir Johansson sem nú hefur birt yfirlýsingu í kjölfar reiði og gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Viðtalið sem var nýlega gefið út hefur verið tekið úr samhengi, svarið mitt var í samhengi við tengsl pólitísks rétttrúnaðar og listarinnar. Mín skoðun er að í fullkomnum heimi ætti hver sem er að geta leikið hvern sem er, það komst þó ekki til skila,“ sagði Johansson og bætir við „Ég átta mig á því að það er mikið ósamræmi í leiklistinni sem hyglir hvítum cis-leikurum og að fáir leikarar hafi notið þeirra tækifæra sem ég hef fengið á ferlinum,“ sagði Johansson Hollywood Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. Gagnrýnendur sögðu það ekki eiga við að Johansson tæki þetta hlutverk frá trans-leikurum. Leikkonan var í viðtali hjá tímaritinu As If og sagði þar að hún sem leikkona eigi að geta leikið hvaða hlutverk sem er, hvaða manneskju, tré eða dýr. Slíkt sé eðli starfs hennar. „Ég held að samfélagið yrði nánara ef við bara leyfðum fólki að hafa sínar tilfinningar og hættum að búast við því að öðrum líði eins og okkur,“ var haft eftir Johansson sem nú hefur birt yfirlýsingu í kjölfar reiði og gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Viðtalið sem var nýlega gefið út hefur verið tekið úr samhengi, svarið mitt var í samhengi við tengsl pólitísks rétttrúnaðar og listarinnar. Mín skoðun er að í fullkomnum heimi ætti hver sem er að geta leikið hvern sem er, það komst þó ekki til skila,“ sagði Johansson og bætir við „Ég átta mig á því að það er mikið ósamræmi í leiklistinni sem hyglir hvítum cis-leikurum og að fáir leikarar hafi notið þeirra tækifæra sem ég hef fengið á ferlinum,“ sagði Johansson
Hollywood Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira