Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Andri Eysteinsson skrifar 16. júlí 2019 10:00 Butler við frumsýningu myndarinnar The Dead Don't Die í júní Getty/Theo Wargo Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. Telegraph greinir frá. Myndinni verður leikstýrt af ástralska leikstjóranum Baz Luhrmann sem gert hefur garðinn frægan með leikstjórn á myndum eins og Moulin Rouge! og The Great Gatsby. Talið er að auk Butler hafi leikarar á borð við Ansel Elgort, Harry Styles og Miles Teller verið nálægt því að hreppa hnossið. Í myndinni mun Butler leika á móti óskarsverðlaunahafanum Tom Hanks sem mun fara með hlutverk umboðsmanns Elvis, Colonel Tom Parker. Vinna við myndina hefst í byrjun næsta árs en hún verður tekin upp í Ástralíu. Leikstjórinn Baz Luhrmann sagðist hæstánægður með að Butler og sagði að í ferlinu hafi hann leitað að leikara sem gæti túlkað hreyfingar og raddbeitingu kóngsins á sama tíma og hann myndi sýna mjúka andlega hlið kóngsins. View this post on Instagram “You have made my life complete, and I love you so” A post shared by Austin Butler (@austinbutler) on Jul 15, 2019 at 12:00pm PDT Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. Telegraph greinir frá. Myndinni verður leikstýrt af ástralska leikstjóranum Baz Luhrmann sem gert hefur garðinn frægan með leikstjórn á myndum eins og Moulin Rouge! og The Great Gatsby. Talið er að auk Butler hafi leikarar á borð við Ansel Elgort, Harry Styles og Miles Teller verið nálægt því að hreppa hnossið. Í myndinni mun Butler leika á móti óskarsverðlaunahafanum Tom Hanks sem mun fara með hlutverk umboðsmanns Elvis, Colonel Tom Parker. Vinna við myndina hefst í byrjun næsta árs en hún verður tekin upp í Ástralíu. Leikstjórinn Baz Luhrmann sagðist hæstánægður með að Butler og sagði að í ferlinu hafi hann leitað að leikara sem gæti túlkað hreyfingar og raddbeitingu kóngsins á sama tíma og hann myndi sýna mjúka andlega hlið kóngsins. View this post on Instagram “You have made my life complete, and I love you so” A post shared by Austin Butler (@austinbutler) on Jul 15, 2019 at 12:00pm PDT
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira