Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Sylvía Hall skrifar 1. júlí 2019 10:16 Khloé Kardashian. Vísir/Getty Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag með pompi og prakt í faðmi fjölskyldu og vina. Yngri systir Khloé, Kylie Jenner, hélt veislu systur sinni til heiðurs og var bleiki liturinn allsráðandi, bæði í veitingum og skreytingum. Það sem vakti þó mesta athygli í tengslum við afmæli Khloé var afmæliskveðja úr óvæntri átt. View this post on InstagramHappy birthday @khloekardashian You are the most beautiful human I have ever met inside and out. Thank you for being an amazing mommy to our princess True. She is blessed to have someone like you to look up to. I wish you nothing but more success and sending you positive blessing your way. Enjoy your day Koko A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13) on Jun 27, 2019 at 8:48am PDT Tristan Thompson, barnsfaðir Khloé og fyrrverandi kærasti hennar, óskaði henni til hamingju með daginn í færslu á Instagram-síðu sinni. Það fór ekki fram hjá mörgum að samband þeirra endaði með látum þegar sögusagnir um framhjáhald Thompson fóru á kreik en var það atvik með Jordyn Woods sem fór endanlega með sambandið.Sjá einnig: Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn „Til hamingju með daginn Khloé Kardashian. Þú ert fallegasta mannvera sem ég hef kynnst, að innan sem utan. Takk fyrir að vera ótrúleg móðir fyrir True. Hún er lánsöm að hafa einhvern eins og þig til þess að líta upp til. Ég óska þér einungis meiri velgengni og sendi jákvæða strauma til þín. Njóttu dagsins Koko,“ skrifaði Thompson í kveðjunni. Samkvæmt heimildarmanni People kom kveðjan Kardashian fjölskyldunni á óvart og sagðist Khloé ekki alveg skilja hvers vegna að birti kveðjuna á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan heldur þó að hann hafi gert það til þess eins að bæta sína eigin ímynd. „Þau eiga barn saman en eru ekki saman. Fjölskyldan heldur að hann hafi birt þetta því hann vill láta sig líta betur út. Tristan og Khloé sinna uppeldinu saman en lengra nær það ekki,“ er haft eftir heimildarmanninum. Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag með pompi og prakt í faðmi fjölskyldu og vina. Yngri systir Khloé, Kylie Jenner, hélt veislu systur sinni til heiðurs og var bleiki liturinn allsráðandi, bæði í veitingum og skreytingum. Það sem vakti þó mesta athygli í tengslum við afmæli Khloé var afmæliskveðja úr óvæntri átt. View this post on InstagramHappy birthday @khloekardashian You are the most beautiful human I have ever met inside and out. Thank you for being an amazing mommy to our princess True. She is blessed to have someone like you to look up to. I wish you nothing but more success and sending you positive blessing your way. Enjoy your day Koko A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13) on Jun 27, 2019 at 8:48am PDT Tristan Thompson, barnsfaðir Khloé og fyrrverandi kærasti hennar, óskaði henni til hamingju með daginn í færslu á Instagram-síðu sinni. Það fór ekki fram hjá mörgum að samband þeirra endaði með látum þegar sögusagnir um framhjáhald Thompson fóru á kreik en var það atvik með Jordyn Woods sem fór endanlega með sambandið.Sjá einnig: Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn „Til hamingju með daginn Khloé Kardashian. Þú ert fallegasta mannvera sem ég hef kynnst, að innan sem utan. Takk fyrir að vera ótrúleg móðir fyrir True. Hún er lánsöm að hafa einhvern eins og þig til þess að líta upp til. Ég óska þér einungis meiri velgengni og sendi jákvæða strauma til þín. Njóttu dagsins Koko,“ skrifaði Thompson í kveðjunni. Samkvæmt heimildarmanni People kom kveðjan Kardashian fjölskyldunni á óvart og sagðist Khloé ekki alveg skilja hvers vegna að birti kveðjuna á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan heldur þó að hann hafi gert það til þess eins að bæta sína eigin ímynd. „Þau eiga barn saman en eru ekki saman. Fjölskyldan heldur að hann hafi birt þetta því hann vill láta sig líta betur út. Tristan og Khloé sinna uppeldinu saman en lengra nær það ekki,“ er haft eftir heimildarmanninum.
Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51
Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30
Khloé sakar Jordyn Woods um lygar Woods tjáði sig fyrsta sinn opinberlega um nótt hennar með Tristan Thompson í spjallþætti í gærkvöld. 2. mars 2019 10:15