Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Sylvía Hall skrifar 2. júlí 2019 13:44 Kylie Jenner. Vísir/Getty Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. Helstu leikmenn í því voru þau Tristan Thompson, barnsfaðir og fyrrverandi kærasti Khloé Kardashian, og Jordyn Woods sem var um tíma besta vinkona yngstu Kardashian systurinnar. Framhjáhaldið var umtalað á sínum tíma og hefur sýning þáttarins síðasta sunnudag komið málinu í sviðsljósið á ný. Þar má sjá viðbrögð fjölskyldunnar við fréttunum, þar á meðal þegar Kylie kemur vinkonu sinni til varnar. Þegar fréttir bárust af því að Woods og Thompson höfðu verið innileg í teiti hjá Kylie ætlaði allt um koll að keyra. Í kjölfarið birti Kim Kardashian myndband á Instagram þar sem lagið „Don‘t Mess With My Man“ spilaðist og túlkuðu margir það sem skýr skilaboð til Woods. „Mér finnst við vera stærri en þetta, við erum betri en þetta. Frekar hringja í hana eða tala við hana í persónu. Við þurfum ekki að leggja neinn í einelti,“ sagði Kylie í tilfinningaríku símtali við eldri systur sína Kim. Málið tók greinilega á Kylie sem barðist við gráturinn í símtalinu. Hún sagðist hafa hitt Woods eftir atvikið þegar hún kom og sótti eigur sínar, en Kylie og Woods bjuggu saman um tíma. „Ég sá það í augunum hennar, þetta tekur greinilega á hana,“ sagði Kylie og bætti við að enginn ætti svona framkomu skilið. Kim eyddi í kjölfarið myndbandinu. kylie, the little sister, had to call these 2 grown women, both nearly pushing forty, to tell them to stop bullying jordyn. kylie obviously shows a bigger level of maturity. #KUWTK pic.twitter.com/C4vrmViNGC— ivy (@100percentugly) July 1, 2019 Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. Helstu leikmenn í því voru þau Tristan Thompson, barnsfaðir og fyrrverandi kærasti Khloé Kardashian, og Jordyn Woods sem var um tíma besta vinkona yngstu Kardashian systurinnar. Framhjáhaldið var umtalað á sínum tíma og hefur sýning þáttarins síðasta sunnudag komið málinu í sviðsljósið á ný. Þar má sjá viðbrögð fjölskyldunnar við fréttunum, þar á meðal þegar Kylie kemur vinkonu sinni til varnar. Þegar fréttir bárust af því að Woods og Thompson höfðu verið innileg í teiti hjá Kylie ætlaði allt um koll að keyra. Í kjölfarið birti Kim Kardashian myndband á Instagram þar sem lagið „Don‘t Mess With My Man“ spilaðist og túlkuðu margir það sem skýr skilaboð til Woods. „Mér finnst við vera stærri en þetta, við erum betri en þetta. Frekar hringja í hana eða tala við hana í persónu. Við þurfum ekki að leggja neinn í einelti,“ sagði Kylie í tilfinningaríku símtali við eldri systur sína Kim. Málið tók greinilega á Kylie sem barðist við gráturinn í símtalinu. Hún sagðist hafa hitt Woods eftir atvikið þegar hún kom og sótti eigur sínar, en Kylie og Woods bjuggu saman um tíma. „Ég sá það í augunum hennar, þetta tekur greinilega á hana,“ sagði Kylie og bætti við að enginn ætti svona framkomu skilið. Kim eyddi í kjölfarið myndbandinu. kylie, the little sister, had to call these 2 grown women, both nearly pushing forty, to tell them to stop bullying jordyn. kylie obviously shows a bigger level of maturity. #KUWTK pic.twitter.com/C4vrmViNGC— ivy (@100percentugly) July 1, 2019
Hollywood Tengdar fréttir Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51 Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Dramatísk stikla fyrir næstu seríu um Kardashian fjölskylduna Sextánda sería af Keeping Up with the Kardashians verður frumsýnd þann 31. mars næstkomandi. 27. mars 2019 21:51
Biðst afsökunar á að hafa kennt Jordyn Woods um sundrung fjölskyldunnar Khloé Kardashian hefur dregið til baka ummæli sín þar sem hún segir Jordyn Woods bera ábyrgð á sundrung fjölskyldu sinnar. 3. mars 2019 11:58
Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1. júlí 2019 10:16