Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 21. júní 2019 14:30 Þórís Björg nýtur þess að vera í sumarfríi og sólar sig á ströndum Barcelona þessa dagana. Þórdís Björg er 26 ára Reykjavíkurmær sem nýverið flutti til Barcelona til að læra hönnun í Global Design. Einnig er hún að kenna spænskum unglingum ensku og nýtur þess núna að vera komin í sumarfrí og vera „single as fuck“ eins og hún orðar það sjálf. Þórdís segir spænsku strákana vera mjög opna og rómantíska en þeir séu upp til hópa mjög nískir, sem henni finnst afar óheillandi.Makamál fengu að heyra hver eru Bone-orðin hennar Þórdísar. ON 1. Góður húmor er það sem ég myndi segja að væri einna mikilvægast. Að koma mér til að hlæja og (mjög mikilvægt) að finnast ég ógeðslega fyndin. 2. Sjálfsöryggi! Algjör klisja en mjög aðlaðandi þegar menn eru sáttir við sjálfan sig. 3. Einlægni. Að geta tjáð tilfinningar sínar og verið hreinskilinn og dúllulegur. 4. Týpulega séð er mjög veik fyrir mönnum sem eru töluvert hærri en ég og gjarnan með flotta upphandleggi (ég er bara 1,63 þannig ..) 5. Skegg. Verð ekki skotin í mönnum nema þeir séu með skegg! Sorry not sorry. OFF 1. Neikvæðni. Mér finnst neikvætt fólk alveg ömurlega leiðinlegt. 2. Ljótir skór, segir sig sjálft. 3. Dómharka og hroki. Þeir sem eru endalaust að dæma og skipta sér af því sem aðrir eru að gera finnst mér alveg glataðir. Adios dude! 4. Mont. Sjálfumgleði og mont er eitthvað sem mér finnst mjög mikið turn off. Get over yourself. 5. Gæjar sem geta ekki hagað sér í glasi og taka eiturlyf er eitt það þrotaðasta sem ég veit.Þórdís Björg er veik fyrir hávöxnum karlmönnum sem hafa húmorinn í lagi.Þeir sem vilja fylgjast með þessari blómarós á suðurslóðum er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér. Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21. júní 2019 12:00 23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. 21. júní 2019 10:30 Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. 21. júní 2019 08:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Þórdís Björg er 26 ára Reykjavíkurmær sem nýverið flutti til Barcelona til að læra hönnun í Global Design. Einnig er hún að kenna spænskum unglingum ensku og nýtur þess núna að vera komin í sumarfrí og vera „single as fuck“ eins og hún orðar það sjálf. Þórdís segir spænsku strákana vera mjög opna og rómantíska en þeir séu upp til hópa mjög nískir, sem henni finnst afar óheillandi.Makamál fengu að heyra hver eru Bone-orðin hennar Þórdísar. ON 1. Góður húmor er það sem ég myndi segja að væri einna mikilvægast. Að koma mér til að hlæja og (mjög mikilvægt) að finnast ég ógeðslega fyndin. 2. Sjálfsöryggi! Algjör klisja en mjög aðlaðandi þegar menn eru sáttir við sjálfan sig. 3. Einlægni. Að geta tjáð tilfinningar sínar og verið hreinskilinn og dúllulegur. 4. Týpulega séð er mjög veik fyrir mönnum sem eru töluvert hærri en ég og gjarnan með flotta upphandleggi (ég er bara 1,63 þannig ..) 5. Skegg. Verð ekki skotin í mönnum nema þeir séu með skegg! Sorry not sorry. OFF 1. Neikvæðni. Mér finnst neikvætt fólk alveg ömurlega leiðinlegt. 2. Ljótir skór, segir sig sjálft. 3. Dómharka og hroki. Þeir sem eru endalaust að dæma og skipta sér af því sem aðrir eru að gera finnst mér alveg glataðir. Adios dude! 4. Mont. Sjálfumgleði og mont er eitthvað sem mér finnst mjög mikið turn off. Get over yourself. 5. Gæjar sem geta ekki hagað sér í glasi og taka eiturlyf er eitt það þrotaðasta sem ég veit.Þórdís Björg er veik fyrir hávöxnum karlmönnum sem hafa húmorinn í lagi.Þeir sem vilja fylgjast með þessari blómarós á suðurslóðum er hægt að nálgast Instagram prófílinn hennar hér.
Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21. júní 2019 12:00 23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. 21. júní 2019 10:30 Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. 21. júní 2019 08:30 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21. júní 2019 12:00
23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. 21. júní 2019 10:30
Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. 21. júní 2019 08:30