Leikstjórinn þvertekur fyrir að hafa tafið framleiðslu Bond 25 með tölvuleikjaspilun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2019 09:41 Cary Fukunaga, leikstjóri Bond 25 og stjarna hennar, Daniel Craig. Vísir/Getty Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar. Hann segir að hver einasta mínúta sé skipulögð við tökurnar og undanfarna mánuði hafi hann ekki náð neinum árangri í tölvuleiknum sem hann er sakaður um að hafa spilað.Breska götublaðið The Sun greindi frá því fyrr í vikunni að allt væri í hers höndum við tökur á nýjustu Bond-myndinni, sem enn sem komi er gengur undir nafninu Bond 25. Ástæðan var sögð vera sú að Fukunaga hafi mætt þremur tímum of seint í skipulagða töku, vegna þess að hann var að spila tölvuleik, nánar tiltekið Red Dead Redemption 2 Varð þetta til þess að tökulið þurfti að bíða eftir honum. Samkvæmt The Sun tók steininn úr þegar Fukunaga krafðist þess að tökuliðið myndi vinna næstu helgi til þessa að vinna upp vinnutapið. Tökur á myndinni hafa þegar tafist töluvert, ekki síst vegna þess að Danny Boyle, sem átti að leikstýra, hætti við auk þess sem að Daniel Craig, stjarna myndarinnar, slasaðist á ökkla við tökur á myndinni. Fukunaga svarar fyrir fréttaflutninginn um meinta tölvuleikjaspiluns á Instagram. Þar segir hann að hver einasta mínúta við tökur á kvikmyndum sé skipulögð og að hann hafi aldrei sýnt leikurum eða öðrum sem koma að myndinni vanvirðingu. „Ef framgangur minn í RDR2 er einhver mælikvarði á samband mitt við Playstation 4 þá hef ég verið fastur á 63 prósent svo mánuðum skiptir,“ skrifar Fukunaga á Instagram. James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21. ágúst 2018 18:14 Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24 Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21 Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. 20. september 2018 11:24 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar. Hann segir að hver einasta mínúta sé skipulögð við tökurnar og undanfarna mánuði hafi hann ekki náð neinum árangri í tölvuleiknum sem hann er sakaður um að hafa spilað.Breska götublaðið The Sun greindi frá því fyrr í vikunni að allt væri í hers höndum við tökur á nýjustu Bond-myndinni, sem enn sem komi er gengur undir nafninu Bond 25. Ástæðan var sögð vera sú að Fukunaga hafi mætt þremur tímum of seint í skipulagða töku, vegna þess að hann var að spila tölvuleik, nánar tiltekið Red Dead Redemption 2 Varð þetta til þess að tökulið þurfti að bíða eftir honum. Samkvæmt The Sun tók steininn úr þegar Fukunaga krafðist þess að tökuliðið myndi vinna næstu helgi til þessa að vinna upp vinnutapið. Tökur á myndinni hafa þegar tafist töluvert, ekki síst vegna þess að Danny Boyle, sem átti að leikstýra, hætti við auk þess sem að Daniel Craig, stjarna myndarinnar, slasaðist á ökkla við tökur á myndinni. Fukunaga svarar fyrir fréttaflutninginn um meinta tölvuleikjaspiluns á Instagram. Þar segir hann að hver einasta mínúta við tökur á kvikmyndum sé skipulögð og að hann hafi aldrei sýnt leikurum eða öðrum sem koma að myndinni vanvirðingu. „Ef framgangur minn í RDR2 er einhver mælikvarði á samband mitt við Playstation 4 þá hef ég verið fastur á 63 prósent svo mánuðum skiptir,“ skrifar Fukunaga á Instagram.
James Bond Tengdar fréttir Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21. ágúst 2018 18:14 Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24 Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21 Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. 20. september 2018 11:24 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Danny Boyle stígur til hliðar sem leikstjóri næstu Bond-myndar Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle mun ekki leikstýra næstu James Bond mynd, Bond 25, eins og áætlað var. 21. ágúst 2018 18:14
Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. 14. maí 2019 13:24
Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. 25. apríl 2019 16:21
Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. 20. september 2018 11:24