Hvað syngur Hreimur? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 26. júní 2019 20:30 Hreimur Örn svara spurningu Makamál um lífið og ástina í formi lagatitla. Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður eða Hreimur í Landi og sonum er flestum kunnugur en þessa dagana er undirbúa upptökur á sóló verkefninu sínu sem að hann segir væntanlegt í haust. Makamál fengu Hreim í smá spjall þar sem hann svarar spurningum í lagatitlum. Athugið að allir lagatitlar í svörunum eru feitletraðir og hægt er að nálgast Spotify playlista með öllum lögunum neðst í greininni. Heyrum aðeins hvað syngur í Hreimi. 1. Hver er Hreimur?Ég er svona I´ll be there for you gaur og alltaf að reyna að verða vöðvastæltur.2. Hvað er ást?More than a feeling og la vie en rose. 3. Hvað heillar þig upp úr skónum?My girl alveg fram á nótt.4. Hjúskaparstaðan þín? Giftur og happy svo it must be love.5. Ertu rómantískur? Yfirleitt er ég bara, halló ég elska þig! 6. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Tja play that funky music og rock and roll all night.7. Framtíðardraumar?Alltaf að reyna að vera better man og verða ofboðslega frægur. 8. Hvernig myndir þú lýsa sjálfum þér?Dálítill freebird, complicated en nettur daydream believer. 9. Áttu eitthvað lífsmottó?Come as you are. 10. Hvað er ástarsorg?Tár eru tár og þurfa að falla, svo just breathe. 11. Í hvernig skapi ertu núna?Lífið er yndislegt. 12. Hvað finnst þér mest heillandi við manneskju?Gleðin og hláturinn lengir lífið. 13. Þegar þú ert leiður en þarft að koma þér í betra skap…?Hoppípolla, ekki spurning. 14. Ef það yrði gerð bíómynd um þig, hvað myndi hún heita?Sveitapiltsins draumur. 15. Uppáhaldsstaður?The green green grass of home, Rangárvallarsýsla. Tengdar fréttir Rúmfræði: Fjórar íslenskar konur segja frá fyrsta skiptinu Að sofa hjá í fyrsta skipti getur verið allt í senn vandræðalegt, stressandi og í sumum tilvikum ævintýralega klúðurslegt. Flestir eiga sterka minningu um fyrsta skiptið og eru upplifanirnar eins misjafnar og þær eru margar. 25. júní 2019 21:00 Sönn íslensk makamál: Þegar ég fór með sjálfa mig út í ruslið Hvenær veit maður hvort að hinn aðilinn sé að leita eftir einhverju alvarlegu eða bara leika sér? Þegar ég fór inn á stefnumótamarkaðinn, algjörlega blaut á bak við eyrun eftir að hafa eytt öllum fullorðinsárum mínum í sambandi, þá komst ég að því að þetta var aðeins flóknari leikur en ég hafði gert mér grein fyrir. 25. júní 2019 19:30 Viltu gifast Ragnar Hansson? Ragnar Hansson leikstjóri er þessa dagana í sumarfríi á Íslandi þar sem hann segist eyða tímanum sínum í að njóta Reykjavík, eða "liffa og haffa kaman“ eins og hann orðar það. Makamál tóku létt spjall við Ragga Hans, eins og hann er oftast kallaður, og spurðu hann um lífið, tilveruna og hvort að hann væri rómantískur. Raggi fékk einungis að svara spurningum í formi gifa. (hreyfimynda) 24. júní 2019 14:45 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Einhleypan: Fólk sem er bara með selfís lítur út fyrir að eiga enga vini Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður eða Hreimur í Landi og sonum er flestum kunnugur en þessa dagana er undirbúa upptökur á sóló verkefninu sínu sem að hann segir væntanlegt í haust. Makamál fengu Hreim í smá spjall þar sem hann svarar spurningum í lagatitlum. Athugið að allir lagatitlar í svörunum eru feitletraðir og hægt er að nálgast Spotify playlista með öllum lögunum neðst í greininni. Heyrum aðeins hvað syngur í Hreimi. 1. Hver er Hreimur?Ég er svona I´ll be there for you gaur og alltaf að reyna að verða vöðvastæltur.2. Hvað er ást?More than a feeling og la vie en rose. 3. Hvað heillar þig upp úr skónum?My girl alveg fram á nótt.4. Hjúskaparstaðan þín? Giftur og happy svo it must be love.5. Ertu rómantískur? Yfirleitt er ég bara, halló ég elska þig! 6. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Tja play that funky music og rock and roll all night.7. Framtíðardraumar?Alltaf að reyna að vera better man og verða ofboðslega frægur. 8. Hvernig myndir þú lýsa sjálfum þér?Dálítill freebird, complicated en nettur daydream believer. 9. Áttu eitthvað lífsmottó?Come as you are. 10. Hvað er ástarsorg?Tár eru tár og þurfa að falla, svo just breathe. 11. Í hvernig skapi ertu núna?Lífið er yndislegt. 12. Hvað finnst þér mest heillandi við manneskju?Gleðin og hláturinn lengir lífið. 13. Þegar þú ert leiður en þarft að koma þér í betra skap…?Hoppípolla, ekki spurning. 14. Ef það yrði gerð bíómynd um þig, hvað myndi hún heita?Sveitapiltsins draumur. 15. Uppáhaldsstaður?The green green grass of home, Rangárvallarsýsla.
Tengdar fréttir Rúmfræði: Fjórar íslenskar konur segja frá fyrsta skiptinu Að sofa hjá í fyrsta skipti getur verið allt í senn vandræðalegt, stressandi og í sumum tilvikum ævintýralega klúðurslegt. Flestir eiga sterka minningu um fyrsta skiptið og eru upplifanirnar eins misjafnar og þær eru margar. 25. júní 2019 21:00 Sönn íslensk makamál: Þegar ég fór með sjálfa mig út í ruslið Hvenær veit maður hvort að hinn aðilinn sé að leita eftir einhverju alvarlegu eða bara leika sér? Þegar ég fór inn á stefnumótamarkaðinn, algjörlega blaut á bak við eyrun eftir að hafa eytt öllum fullorðinsárum mínum í sambandi, þá komst ég að því að þetta var aðeins flóknari leikur en ég hafði gert mér grein fyrir. 25. júní 2019 19:30 Viltu gifast Ragnar Hansson? Ragnar Hansson leikstjóri er þessa dagana í sumarfríi á Íslandi þar sem hann segist eyða tímanum sínum í að njóta Reykjavík, eða "liffa og haffa kaman“ eins og hann orðar það. Makamál tóku létt spjall við Ragga Hans, eins og hann er oftast kallaður, og spurðu hann um lífið, tilveruna og hvort að hann væri rómantískur. Raggi fékk einungis að svara spurningum í formi gifa. (hreyfimynda) 24. júní 2019 14:45 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Einhleypan: Fólk sem er bara með selfís lítur út fyrir að eiga enga vini Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Rúmfræði: Fjórar íslenskar konur segja frá fyrsta skiptinu Að sofa hjá í fyrsta skipti getur verið allt í senn vandræðalegt, stressandi og í sumum tilvikum ævintýralega klúðurslegt. Flestir eiga sterka minningu um fyrsta skiptið og eru upplifanirnar eins misjafnar og þær eru margar. 25. júní 2019 21:00
Sönn íslensk makamál: Þegar ég fór með sjálfa mig út í ruslið Hvenær veit maður hvort að hinn aðilinn sé að leita eftir einhverju alvarlegu eða bara leika sér? Þegar ég fór inn á stefnumótamarkaðinn, algjörlega blaut á bak við eyrun eftir að hafa eytt öllum fullorðinsárum mínum í sambandi, þá komst ég að því að þetta var aðeins flóknari leikur en ég hafði gert mér grein fyrir. 25. júní 2019 19:30
Viltu gifast Ragnar Hansson? Ragnar Hansson leikstjóri er þessa dagana í sumarfríi á Íslandi þar sem hann segist eyða tímanum sínum í að njóta Reykjavík, eða "liffa og haffa kaman“ eins og hann orðar það. Makamál tóku létt spjall við Ragga Hans, eins og hann er oftast kallaður, og spurðu hann um lífið, tilveruna og hvort að hann væri rómantískur. Raggi fékk einungis að svara spurningum í formi gifa. (hreyfimynda) 24. júní 2019 14:45