Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Andri Eysteinsson skrifar 12. júní 2019 13:30 Khloe og Tristan á góðri stundu. vísir/getty Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. Jordan Craig þessi er fyrrverandi kærasta Thompson og eiga þau saman þriggja ára gamlan son, Prince Thompson. Prince fæddist eftir að sambandi Thompson og Craig lauk. Þau standa nú í forræðisdeilum og við fyrirtöku málsins birtust gögn sem bentu til þess að Tristan hafi haldið framhjá óléttri Craig með Khloe Kardashian. Var þar Khloe einnig ásökuðum um að hafa vitað af ástandinu þegar samband þeirra hófst. Khloe brást við þessu á Instagram síðu sinni og þvertók þar fyrir það að hafa vitað af málinu þegar á fyrsta stefnumóti. Í yfirlýsingu sem hún birti segir„Ég hitti Tristan af því að hann samþykkti að fara á blint stefnumót með mér sem sameiginlegur vinur okkar skipulagði. Eftir nokkur stefnumót sagði Tristan mér að hann ætti fyrrverandi kærustu sem væri ólétt. Ég var auðvitað óviss um hvort við ættum að halda áfram að hittast. Tristan sagði mér að samband þeirra hafi verið búið löngu áður en við hittumst og hann sýndi mér sannanir fyrir því,“ skrifaði Khloe.Yfirlýsing Khloe KardashianSkjáskot/InstagramKhloeKardashianSagði hún að körfuboltamaðurinn, sem spilar með Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, hafi sýnt henni samtöl milli Thompson og Craig, lögfræðingar hans hafi verið í samskiptum við hana. Vinir, viðskiptafélagar og jafnvel móðir hans hafi sagt henni að sambandið hafi verið búið áður en þau hittust. Kardashian sagði svo að þetta væri hennar sanna útgáfa og að hún vonaðist að þetta væri allt rétt. Væri svo ekki ætti engin kona skilið að ganga í gegnum svona atburði. Thompson hefur svo sannarlega komist í vandræði fyrir kvennafar sitt á undanförnum árum. Rétt fyrir fæðingu barns hans og Khloe Kardashian, True, birtust í fjölmiðlum myndbönd sem sýndu hann eiga vingott við konur á skemmtistað. Þá lauk sambandi þeirra Khloe eftir að í ljós koma að Tristan hafði , í samkvæmi á heimili hans, kysst Jordyn Woods, bestu vinkonu Kylie Jenner, systur Khloe. Hollywood Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. Jordan Craig þessi er fyrrverandi kærasta Thompson og eiga þau saman þriggja ára gamlan son, Prince Thompson. Prince fæddist eftir að sambandi Thompson og Craig lauk. Þau standa nú í forræðisdeilum og við fyrirtöku málsins birtust gögn sem bentu til þess að Tristan hafi haldið framhjá óléttri Craig með Khloe Kardashian. Var þar Khloe einnig ásökuðum um að hafa vitað af ástandinu þegar samband þeirra hófst. Khloe brást við þessu á Instagram síðu sinni og þvertók þar fyrir það að hafa vitað af málinu þegar á fyrsta stefnumóti. Í yfirlýsingu sem hún birti segir„Ég hitti Tristan af því að hann samþykkti að fara á blint stefnumót með mér sem sameiginlegur vinur okkar skipulagði. Eftir nokkur stefnumót sagði Tristan mér að hann ætti fyrrverandi kærustu sem væri ólétt. Ég var auðvitað óviss um hvort við ættum að halda áfram að hittast. Tristan sagði mér að samband þeirra hafi verið búið löngu áður en við hittumst og hann sýndi mér sannanir fyrir því,“ skrifaði Khloe.Yfirlýsing Khloe KardashianSkjáskot/InstagramKhloeKardashianSagði hún að körfuboltamaðurinn, sem spilar með Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, hafi sýnt henni samtöl milli Thompson og Craig, lögfræðingar hans hafi verið í samskiptum við hana. Vinir, viðskiptafélagar og jafnvel móðir hans hafi sagt henni að sambandið hafi verið búið áður en þau hittust. Kardashian sagði svo að þetta væri hennar sanna útgáfa og að hún vonaðist að þetta væri allt rétt. Væri svo ekki ætti engin kona skilið að ganga í gegnum svona atburði. Thompson hefur svo sannarlega komist í vandræði fyrir kvennafar sitt á undanförnum árum. Rétt fyrir fæðingu barns hans og Khloe Kardashian, True, birtust í fjölmiðlum myndbönd sem sýndu hann eiga vingott við konur á skemmtistað. Þá lauk sambandi þeirra Khloe eftir að í ljós koma að Tristan hafði , í samkvæmi á heimili hans, kysst Jordyn Woods, bestu vinkonu Kylie Jenner, systur Khloe.
Hollywood Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira