Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júní 2019 22:32 Lennon tryggði FH stig gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í kvöld.Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann 4-3 sigur á toppliði Breiðabliks í Árbænum. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt fyrir Fylkismenn sem eru komnir upp í 4. sæti deildarinnar eftir tvo sigra í röð.FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika. Stjörnumenn komust 0-2 yfir með tveimur mörkum Hilmars Árna Halldórssonar en FH-ingar jöfnuðu með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla. Steven Lennon, sem var í byrjunarliði FH í fyrsta sinn í sumar, skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu.Þá bar Víkingur R. sigurorð af HK, 2-1, í vígsluleik nýja gervigrasvallarins í Víkinni. Þetta var fyrsti sigur Víkinga í deildinni í sumar. Mörkin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fylkir 4-3 Breiðablik Klippa: Fylkir 4-3 Breiðablik FH 2-2 Stjarnan Klippa: FH 2-2 Stjarnan Víkingur R. 2-1 HK Klippa: Víkingur R. 2-1 HK Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. 14. júní 2019 21:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 14. júní 2019 21:51 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Sjá meira
Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í kvöld.Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann 4-3 sigur á toppliði Breiðabliks í Árbænum. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt fyrir Fylkismenn sem eru komnir upp í 4. sæti deildarinnar eftir tvo sigra í röð.FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika. Stjörnumenn komust 0-2 yfir með tveimur mörkum Hilmars Árna Halldórssonar en FH-ingar jöfnuðu með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla. Steven Lennon, sem var í byrjunarliði FH í fyrsta sinn í sumar, skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu.Þá bar Víkingur R. sigurorð af HK, 2-1, í vígsluleik nýja gervigrasvallarins í Víkinni. Þetta var fyrsti sigur Víkinga í deildinni í sumar. Mörkin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Fylkir 4-3 Breiðablik Klippa: Fylkir 4-3 Breiðablik FH 2-2 Stjarnan Klippa: FH 2-2 Stjarnan Víkingur R. 2-1 HK Klippa: Víkingur R. 2-1 HK
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. 14. júní 2019 21:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45 Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 14. júní 2019 21:51 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Sjá meira
Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins. 14. júní 2019 21:41
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum. 14. júní 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3. 14. júní 2019 22:45
Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann. 14. júní 2019 21:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30
Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 14. júní 2019 21:51
Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14