Netverjar gáttaðir á "ósmekklegum“ raunveruleikaþætti Stranger Things-stjörnu Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2019 21:02 Gaten Matarazzo er sextán ára og hefur getið sér gott orð í Hollywood fyrir leik sinn í Stranger Things. Getty/Cindy Ord Bandaríski leikarinn Gaten Matarazzo, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem hinn viðkunnanlegi Dustin í Netflix-þáttaröðinni Stranger Things, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir væntanlega raunveruleikaþætti sem hann mun stýra og verða sýndir á streymisveitunni. Þættirnir heita Prank Encounters en í tilkynningu frá Netflix segir að þeir gangi út á að hrekkja fólk í atvinnuleit. Þannig verði fylgst með einstaklingum sem telja sig vera að mæta til vinnu á nýjum stað en „hlutastarfið“ verði fljótt að „allsherjarmartröð“. Matarazzo, sem er sextán ára, verður stjórnandi þáttarins og er einnig titlaður einn aðalframleiðandi seríunnar. Ekki er enn ljóst hvernig fyrirkomulagi þáttanna verður nákvæmlega háttað en netverjar og pistlahöfundar hafa margir sett sig upp á móti tilhöguninni. Pistlahöfundur Vulture segir þáttinn til dæmis hljóma eins og þáttur úr Black Mirror-seríunni, sem tekur fyrir ýmis samfélagsmein í dystópískum víddum. „Það eina sem er verra en að byrja í nýrri vinnu er að átta sig á því að krakkinn úr Stranger Things var að hrekkja mann í leyni allan tímann,“ skrifar pistlahöfundurinn, Halle Kiefer. Þá lýstu margir yfir vanþóknun á hugmyndinni á samfélagsmiðlum. Þættirnir geri lítið úr stöðu atvinnulausra og muni koma til með að nýta sér neyð fólks á ósmekklegan hátt.I get that he's too young to understand how stupidly cruel this is, but surely there were adults around him who could have sat him down and explained it.— Adam Auntie Em (@adamAuntieEm) June 14, 2019 Hey @netflix great job. I struggled to find work for a year and it drove me to the brink.— Al White (@Lawthreeper) June 15, 2019 Leikarinn Michael Welch, sem fór með hlutverk Mike Newton í Twilight-kvikmyndunum, gaf jafnframt lítið fyrir fyrirhugaða þætti Matarazzos. Það virtist leikkonan Mara Wilson, sem fór með hlutverk Matthildar í samnefndri kvikmynd, einnig gera en hún lagði til að hún og Welch, sem fyrrverandi barnastjörnur, kölluðu Matarazzo á sinn fund og reyndu að fá hann ofan af því að stýra þáttunum.Can we get a former child actor intervention going to talk him out of this— Mara “Get Rid of the Nazis” Wilson (@MaraWilson) June 15, 2019 Hér að neðan má sjá frekari viðbrögð netverja við væntanlegri þáttaröð. Sjálfur hefur Matarazzo ekki tjáð sig um málið.Is your next project going to be about pranking people who think a cure has been found for a terminal disease?There are so many people involved in this show who should have known how cruel this idea was. Please re-think this, both for your career and...for your soul.— bethbethbeth (@bethbethbeth01) June 15, 2019 great, something else for the unemployed to worry about. — Gigi F. Diaz (@factspusher) June 15, 2019 Hey Gaten, this isn't the group of people to be pulling “pranks” on. Please reconsider this one. Punch up, not down.— Paris Marx (@parismarx) June 15, 2019 Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Tengdar fréttir Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15. júní 2018 10:25 Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum MTV verðlaunaði í gær það besta í sjónvarpi og kvikmyndum. 19. júní 2018 09:00 Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Bandaríski leikarinn Gaten Matarazzo, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem hinn viðkunnanlegi Dustin í Netflix-þáttaröðinni Stranger Things, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir væntanlega raunveruleikaþætti sem hann mun stýra og verða sýndir á streymisveitunni. Þættirnir heita Prank Encounters en í tilkynningu frá Netflix segir að þeir gangi út á að hrekkja fólk í atvinnuleit. Þannig verði fylgst með einstaklingum sem telja sig vera að mæta til vinnu á nýjum stað en „hlutastarfið“ verði fljótt að „allsherjarmartröð“. Matarazzo, sem er sextán ára, verður stjórnandi þáttarins og er einnig titlaður einn aðalframleiðandi seríunnar. Ekki er enn ljóst hvernig fyrirkomulagi þáttanna verður nákvæmlega háttað en netverjar og pistlahöfundar hafa margir sett sig upp á móti tilhöguninni. Pistlahöfundur Vulture segir þáttinn til dæmis hljóma eins og þáttur úr Black Mirror-seríunni, sem tekur fyrir ýmis samfélagsmein í dystópískum víddum. „Það eina sem er verra en að byrja í nýrri vinnu er að átta sig á því að krakkinn úr Stranger Things var að hrekkja mann í leyni allan tímann,“ skrifar pistlahöfundurinn, Halle Kiefer. Þá lýstu margir yfir vanþóknun á hugmyndinni á samfélagsmiðlum. Þættirnir geri lítið úr stöðu atvinnulausra og muni koma til með að nýta sér neyð fólks á ósmekklegan hátt.I get that he's too young to understand how stupidly cruel this is, but surely there were adults around him who could have sat him down and explained it.— Adam Auntie Em (@adamAuntieEm) June 14, 2019 Hey @netflix great job. I struggled to find work for a year and it drove me to the brink.— Al White (@Lawthreeper) June 15, 2019 Leikarinn Michael Welch, sem fór með hlutverk Mike Newton í Twilight-kvikmyndunum, gaf jafnframt lítið fyrir fyrirhugaða þætti Matarazzos. Það virtist leikkonan Mara Wilson, sem fór með hlutverk Matthildar í samnefndri kvikmynd, einnig gera en hún lagði til að hún og Welch, sem fyrrverandi barnastjörnur, kölluðu Matarazzo á sinn fund og reyndu að fá hann ofan af því að stýra þáttunum.Can we get a former child actor intervention going to talk him out of this— Mara “Get Rid of the Nazis” Wilson (@MaraWilson) June 15, 2019 Hér að neðan má sjá frekari viðbrögð netverja við væntanlegri þáttaröð. Sjálfur hefur Matarazzo ekki tjáð sig um málið.Is your next project going to be about pranking people who think a cure has been found for a terminal disease?There are so many people involved in this show who should have known how cruel this idea was. Please re-think this, both for your career and...for your soul.— bethbethbeth (@bethbethbeth01) June 15, 2019 great, something else for the unemployed to worry about. — Gigi F. Diaz (@factspusher) June 15, 2019 Hey Gaten, this isn't the group of people to be pulling “pranks” on. Please reconsider this one. Punch up, not down.— Paris Marx (@parismarx) June 15, 2019
Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Tengdar fréttir Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15. júní 2018 10:25 Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum MTV verðlaunaði í gær það besta í sjónvarpi og kvikmyndum. 19. júní 2018 09:00 Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15. júní 2018 10:25
Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum MTV verðlaunaði í gær það besta í sjónvarpi og kvikmyndum. 19. júní 2018 09:00
Ný stikla úr þriðju þáttaröðinni af Stranger Things Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. Nú þegar eru komnar út tvær seríur. 21. mars 2019 12:30