Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Sylvía Hall skrifar 2. júní 2019 20:35 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. EPA/KEVIN DIETSCH Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Forsetinn lét ummælin falla eftir að blaðamaður tjáði honum að hertogaynjan hafi sagst ætla að flytja til Kanada næði hann kjöri. Sjá einnig: Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ „Ég kallaði Meghan Markle aldrei illkvittna. Þetta er skáldað af falsfréttamiðlum og þeir voru gripnir glóðvolgir,“ skrifaði forsetinn á Twitter og bætti við að hann efaðist um að miðlarnir myndu biðjast afsökunar. I never called Meghan Markle “nasty.” Made up by the Fake News Media, and they got caught cold! Will @CNN, @nytimes and others apologize? Doubt it! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 2, 2019 Í kjölfarið birti The Sun hljóðupptöku af viðtalinu. Þar er stuttlega rætt við forsetann um heimsókn hans til Bretlands áður en blaðamaður segir honum frá ummælum Markle sem hún lét falla árið 2016. Viðtalið var tekið af blaðamanni The Sun á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu. Á upptökunni má greinilega heyra að Trump kallar hertogaynjuna illkvittna en hægt er að hlusta á hljóðupptökuna í frétt á vef The Sun. “What can I say? I didn’t know that she was nasty," Trump on Meghan Markle in an interview with The Sun. It’s on tape. https://t.co/GYi7qI0rBL — Nick Bryant (@NickBryantNY) June 2, 2019 Bandaríkin Donald Trump Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 1. júní 2019 19:00 Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8. maí 2019 12:08 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Forsetinn lét ummælin falla eftir að blaðamaður tjáði honum að hertogaynjan hafi sagst ætla að flytja til Kanada næði hann kjöri. Sjá einnig: Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ „Ég kallaði Meghan Markle aldrei illkvittna. Þetta er skáldað af falsfréttamiðlum og þeir voru gripnir glóðvolgir,“ skrifaði forsetinn á Twitter og bætti við að hann efaðist um að miðlarnir myndu biðjast afsökunar. I never called Meghan Markle “nasty.” Made up by the Fake News Media, and they got caught cold! Will @CNN, @nytimes and others apologize? Doubt it! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 2, 2019 Í kjölfarið birti The Sun hljóðupptöku af viðtalinu. Þar er stuttlega rætt við forsetann um heimsókn hans til Bretlands áður en blaðamaður segir honum frá ummælum Markle sem hún lét falla árið 2016. Viðtalið var tekið af blaðamanni The Sun á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu. Á upptökunni má greinilega heyra að Trump kallar hertogaynjuna illkvittna en hægt er að hlusta á hljóðupptökuna í frétt á vef The Sun. “What can I say? I didn’t know that she was nasty," Trump on Meghan Markle in an interview with The Sun. It’s on tape. https://t.co/GYi7qI0rBL — Nick Bryant (@NickBryantNY) June 2, 2019
Bandaríkin Donald Trump Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 1. júní 2019 19:00 Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8. maí 2019 12:08 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Sjá meira
Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 1. júní 2019 19:00
Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8. maí 2019 12:08