Orðabókin játaði sig sigraða í árlegu stafsetningarkeppninni Andri Eysteinsson skrifar 31. maí 2019 20:30 Sigurvegararnir átta voru himinlifandi með árangurinn. Getty/Alex Wong 92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár. CNN greinir frá.Aldrei áður höfðu fleiri en tveir staðið uppi sem sigurvegarar en ekki var hægt að skilja á milli Rishik Gandhasri frá Kalíforníu, Erin Howard frá Alabama, Saketh Sundar frá Maryland, Shruthika Padhy og Christopher Serrano frá New Jersey, og þeim Sohum Sukhatankar, Abhijay Kodali og Rohan Raja frá Texas. Eftir sautján strembnar umferðir lýstu skipuleggjendur því yfir að ekki væru til nógu mörg krefjandi orð í orðabókinni til þess að framlengja keppnina um meira en þrjár umferðir. Á þeim tímapunkti voru átta þátttakendur eftir í keppninni og öll þeirra stóðu við sitt og sigruðu keppnina.The Dictionary concedes and adds that it is SO. PROUD. https://t.co/VY3TmUAwpr — Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2019 Hver einn og einasti áttmenninganna hlýtur að launum 50.000 dali (6,2 milljónir króna) í verðlaun. Orðin sem meistararnir þurftu að stafa til þess að tryggja sér sigurinn í 20. umferð keppninnar voru:auslauterysipelasbougainvilleaaiguillettependeloquepalamacernuousodylic Bandaríkin Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Sjá meira
92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár. CNN greinir frá.Aldrei áður höfðu fleiri en tveir staðið uppi sem sigurvegarar en ekki var hægt að skilja á milli Rishik Gandhasri frá Kalíforníu, Erin Howard frá Alabama, Saketh Sundar frá Maryland, Shruthika Padhy og Christopher Serrano frá New Jersey, og þeim Sohum Sukhatankar, Abhijay Kodali og Rohan Raja frá Texas. Eftir sautján strembnar umferðir lýstu skipuleggjendur því yfir að ekki væru til nógu mörg krefjandi orð í orðabókinni til þess að framlengja keppnina um meira en þrjár umferðir. Á þeim tímapunkti voru átta þátttakendur eftir í keppninni og öll þeirra stóðu við sitt og sigruðu keppnina.The Dictionary concedes and adds that it is SO. PROUD. https://t.co/VY3TmUAwpr — Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2019 Hver einn og einasti áttmenninganna hlýtur að launum 50.000 dali (6,2 milljónir króna) í verðlaun. Orðin sem meistararnir þurftu að stafa til þess að tryggja sér sigurinn í 20. umferð keppninnar voru:auslauterysipelasbougainvilleaaiguillettependeloquepalamacernuousodylic
Bandaríkin Mest lesið Versti óttinn að raungerast Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Sjá meira