Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. maí 2019 16:15 Viðmælendur Makamála veittu frábær svör um um sambönd, rómantík og ástina í sumar. Vísir Á sumrin þegar grasið verður grænna og himininn blárri er ekki laust við að loftið lykti af rómantík og þrá. Við verðum rjóðari í kinnum, kaupum ís, klæðumst bjartari litum og lendum jafnvel í spennandi ævintýrum. Þetta er einnig tími breytinga og eru stór kaflaskil í lífi fólks tíðari. Á vorin er tíðni sambandsslita aldrei eins há meðan sumrin eru tími nýrra ástarævintýra og sambanda. Makamál kíktu eitt sólríkt hádegi í maí í miðbæ Reykjavíkur og spurði fólk um sambönd, rómantík og ástina. Þegar kom að því hvor makinn eigi að biðja um hönd hins voru ekki allir á sama máli. Tengdar fréttir Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur, hagfræðing, markaðsráðgjafa og fyrirsætu. 21. maí 2019 11:15 Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00 Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Á sumrin þegar grasið verður grænna og himininn blárri er ekki laust við að loftið lykti af rómantík og þrá. Við verðum rjóðari í kinnum, kaupum ís, klæðumst bjartari litum og lendum jafnvel í spennandi ævintýrum. Þetta er einnig tími breytinga og eru stór kaflaskil í lífi fólks tíðari. Á vorin er tíðni sambandsslita aldrei eins há meðan sumrin eru tími nýrra ástarævintýra og sambanda. Makamál kíktu eitt sólríkt hádegi í maí í miðbæ Reykjavíkur og spurði fólk um sambönd, rómantík og ástina. Þegar kom að því hvor makinn eigi að biðja um hönd hins voru ekki allir á sama máli.
Tengdar fréttir Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur, hagfræðing, markaðsráðgjafa og fyrirsætu. 21. maí 2019 11:15 Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00 Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál kynna til leiks fyrstu Einhleypu vikunnar, Brynju Jónbjarnardóttur, hagfræðing, markaðsráðgjafa og fyrirsætu. 21. maí 2019 11:15
Af hverju ættir þú að knúsa í þig? Hver kannast ekki við vellíðunartilfinninguna sem streymir fram í æðar við gott knús? 21. maí 2019 17:00
Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45