Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2019 10:36 Úr Fallon-þætti gærkvöldsins. Skáskot/Youtube Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. Hljómsveitin flutti lagið Alligator, sem á íslensku útleggst sem „Krókódíll“, í þættinum en lagið er á þriðju breiðskífu sveitarinnar, Fever Dream, sem kemur út þann 26. júlí næstkomandi. Of Monsters and Men hafa notið mikillar hylli vestanhafs undanfarin ár. Þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem þau heiðra bandaríska spjallþáttastjórnendur með nærveru sinni en þau heimsóttu einmitt téðan Jimmy Fallon árið 2015, og tróðu þá einnig upp. Það urðu því greinilega fagnaðarfundir í gærkvöldi, líkt og sjá má á Instagram-færslu sveitarinnar hér að neðan. View this post on InstagramPlaying ALLIGATOR on Fallon tonight 11:35/10:35c !!WE’RE EXCITED A post shared by Of Monsters and Men (@ofmonstersandmen) on May 15, 2019 at 4:21pm PDTFlutning Of Monsters and Men á laginu Alligator í Tonight Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Menning Of Monsters and Men Tengdar fréttir Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9. maí 2019 10:15 Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7. maí 2019 21:31 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. Hljómsveitin flutti lagið Alligator, sem á íslensku útleggst sem „Krókódíll“, í þættinum en lagið er á þriðju breiðskífu sveitarinnar, Fever Dream, sem kemur út þann 26. júlí næstkomandi. Of Monsters and Men hafa notið mikillar hylli vestanhafs undanfarin ár. Þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem þau heiðra bandaríska spjallþáttastjórnendur með nærveru sinni en þau heimsóttu einmitt téðan Jimmy Fallon árið 2015, og tróðu þá einnig upp. Það urðu því greinilega fagnaðarfundir í gærkvöldi, líkt og sjá má á Instagram-færslu sveitarinnar hér að neðan. View this post on InstagramPlaying ALLIGATOR on Fallon tonight 11:35/10:35c !!WE’RE EXCITED A post shared by Of Monsters and Men (@ofmonstersandmen) on May 15, 2019 at 4:21pm PDTFlutning Of Monsters and Men á laginu Alligator í Tonight Show má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Menning Of Monsters and Men Tengdar fréttir Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9. maí 2019 10:15 Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7. maí 2019 21:31 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9. maí 2019 10:15
Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7. maí 2019 21:31
OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30