Skiptiborð frá IKEA kunni að vera hættulegt Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. maí 2019 10:32 Umrætt húsgagn. IKEA IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. IKEA hefur borist þrjár tilkynningar um atvik þar sem skiptiborðið, eða platan ofan á húsgagninu, hefur losnað og barn dottið af skiptiborðinu. Á vef Neytendastofu er tekið fram að í öllum þessum tilfellum hafi öryggisfestingarnar ekki verið notaðar eins og tiltekið er í samsetningarleiðbeiningum. Haft er eftir yfirmanni hjá IKEA að vöruöryggi sé IKEA gríðarlega mikilvægt. „Okkur þykir afar leitt að heyra af þessum atvikum. Við erum jafnframt þakklát fyrir að börnin slösuðust ekki alvarlega. Við höfum gripið til fyrirbyggjandi aðgerða og gerum leiðbeiningar enn skýrari,“ segir Emilie Knoester. Við skoðun á málinu á að hafa komið í ljós að viðskiptavinir hafi í mörgum tilvikum notað húsgagnið sem skiptiborð án þess að nota öryggisfestingarnar sem fylgdu með. „Húsgagnið er hugsað sem skiptiborð fyrir ungbörn, og þá eru öryggisfestingarnar nauðsynlegar, sem má svo breyta í kommóðu þegar ekki er lengur þörf á skiptiborði,“ segir á vef Neytendastofu. IKEA hvetur því alla eigendur Sundvik-borðanna til að nota öryggisfestingarnar á réttan hátt. Varan sé örugg svo lengi sem hún er notuð eins og ætlast er til og í samræmi við samsetningarleiðbeiningar. „Viðskiptavinir sem hafa týnt festingunum eruð beðnir að hafa samband við þjónustuver til að fá nýjar festingar þeim að kostnaðarlausu. Ekki er nauðsynlegt að sýna greiðslukvittun.“ IKEA Neytendur Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira
IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. IKEA hefur borist þrjár tilkynningar um atvik þar sem skiptiborðið, eða platan ofan á húsgagninu, hefur losnað og barn dottið af skiptiborðinu. Á vef Neytendastofu er tekið fram að í öllum þessum tilfellum hafi öryggisfestingarnar ekki verið notaðar eins og tiltekið er í samsetningarleiðbeiningum. Haft er eftir yfirmanni hjá IKEA að vöruöryggi sé IKEA gríðarlega mikilvægt. „Okkur þykir afar leitt að heyra af þessum atvikum. Við erum jafnframt þakklát fyrir að börnin slösuðust ekki alvarlega. Við höfum gripið til fyrirbyggjandi aðgerða og gerum leiðbeiningar enn skýrari,“ segir Emilie Knoester. Við skoðun á málinu á að hafa komið í ljós að viðskiptavinir hafi í mörgum tilvikum notað húsgagnið sem skiptiborð án þess að nota öryggisfestingarnar sem fylgdu með. „Húsgagnið er hugsað sem skiptiborð fyrir ungbörn, og þá eru öryggisfestingarnar nauðsynlegar, sem má svo breyta í kommóðu þegar ekki er lengur þörf á skiptiborði,“ segir á vef Neytendastofu. IKEA hvetur því alla eigendur Sundvik-borðanna til að nota öryggisfestingarnar á réttan hátt. Varan sé örugg svo lengi sem hún er notuð eins og ætlast er til og í samræmi við samsetningarleiðbeiningar. „Viðskiptavinir sem hafa týnt festingunum eruð beðnir að hafa samband við þjónustuver til að fá nýjar festingar þeim að kostnaðarlausu. Ekki er nauðsynlegt að sýna greiðslukvittun.“
IKEA Neytendur Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Sjá meira