Fékk sér lax í Reykjavík og hætti að vera vegan Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2019 13:36 Anne Hathaway gekk í gegnum ýmsar þrekraunir við tökur á Interstellar hér á Íslandi. Getty/Charles Sykes Bandaríska leikkonan Anne Hathaway sagði skilið við veganisma eftir að hún bragðaði lax á veitingastað í Reykjavík er hún var stödd hér á landi við tökur á kvikmyndinni Interstellar. Þetta kemur fram í viðtali tímaritsins Tatler við leikkonuna en Fréttablaðið greindi frá fyrst íslenskra miðla. Í viðtalinu lýsir Hathaway því að hún hafi farið út að borða á veitingastað í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum Adam Schulman en með í för var einnig meðleikari hennar í Interstellar, Matt Damon. Þeim hafi verið boðinn lax á veitingastaðnum, sem Damon hafi verið afar spenntur fyrir, og hún hafi ákveðið að „fylgja straumnum“. „Þannig að ég spurði: Er fiskurinn veiddur hér? Og þau sögðu: Sérðu þennan fjörð? Þannig að ég fékk mér bita af laxi og mér leið eins og heilinn í mér væri tölva að endurræsa sig.“ Hathaway hefur áður greint frá því að hún hafi ofkælst við tökur á Interstellar hér á landi. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Vatn lak inn í búninginn og neyddist Hathaway til þess að vera í vatninu í margar klukkustundir. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem hún segir laxasöguna í fjölmiðlum en hún ræddi kveðjustund sína við veganisma einnig í viðtali við Harper‘s Bazaar árið 2014. Íslandsvinir Reykjavík Vegan Tengdar fréttir Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39 Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli Ísland verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra kvikmyndagerðarmanna eins og stórmyndin Interstellar ber vott um. Margar frægar myndir hafa verið teknar hér upp, þar á meðal Flags of Our Fathers og The Secret Life of Walter Mitty. 6. nóvember 2014 12:00 Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Bandaríska leikkonan Anne Hathaway sagði skilið við veganisma eftir að hún bragðaði lax á veitingastað í Reykjavík er hún var stödd hér á landi við tökur á kvikmyndinni Interstellar. Þetta kemur fram í viðtali tímaritsins Tatler við leikkonuna en Fréttablaðið greindi frá fyrst íslenskra miðla. Í viðtalinu lýsir Hathaway því að hún hafi farið út að borða á veitingastað í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum Adam Schulman en með í för var einnig meðleikari hennar í Interstellar, Matt Damon. Þeim hafi verið boðinn lax á veitingastaðnum, sem Damon hafi verið afar spenntur fyrir, og hún hafi ákveðið að „fylgja straumnum“. „Þannig að ég spurði: Er fiskurinn veiddur hér? Og þau sögðu: Sérðu þennan fjörð? Þannig að ég fékk mér bita af laxi og mér leið eins og heilinn í mér væri tölva að endurræsa sig.“ Hathaway hefur áður greint frá því að hún hafi ofkælst við tökur á Interstellar hér á landi. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Vatn lak inn í búninginn og neyddist Hathaway til þess að vera í vatninu í margar klukkustundir. Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem hún segir laxasöguna í fjölmiðlum en hún ræddi kveðjustund sína við veganisma einnig í viðtali við Harper‘s Bazaar árið 2014.
Íslandsvinir Reykjavík Vegan Tengdar fréttir Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39 Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli Ísland verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra kvikmyndagerðarmanna eins og stórmyndin Interstellar ber vott um. Margar frægar myndir hafa verið teknar hér upp, þar á meðal Flags of Our Fathers og The Secret Life of Walter Mitty. 6. nóvember 2014 12:00 Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Leikkonan lenti í hrakningum við tökur á myndinni Interstellar hér á landi. 22. október 2014 18:39
Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli Ísland verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra kvikmyndagerðarmanna eins og stórmyndin Interstellar ber vott um. Margar frægar myndir hafa verið teknar hér upp, þar á meðal Flags of Our Fathers og The Secret Life of Walter Mitty. 6. nóvember 2014 12:00
Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30