Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2019 11:00 Rúrik var skemmtilegur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. Á HM í Rússlandi síðasta sumar var Rúrik með rúmlega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram og eftir mótið voru fylgjendurnir orðnir 1,3 milljónir. Eftir heimsmeistaramótið byrjaði fyrirsætuferill Rúriks að rúlla og kom í ljós í þættinum að hann þéni í raun meira af fyrirsætustörfum en sem atvinnumaður í knattspyrnu, þrátt fyrir að vera á sínum besta samningi á ferlinum hjá SV Sandhausen. „Í síðasta mánuði var ég með meiri tekjur á svona myndatökum en í fótboltanum,“ segir Rúrik í samtali við Auðunn Blöndal í Þýskalandi. „Þetta getur alveg skipt töluverðu máli og mig langar alveg að taka þátt í þessu.“ Monika Kistermann er umboðsmaður Rúriks í fyrirsætubransanum. „Hann er betri en David Beckham,“ segir Kistermann sem hefur áður starfað með Naomi Cambell, Marc Jacobs, Dolce & Gabbana og fleiri þekktum merkjum. Fótboltinn er ástríða hans, en þegar hann verður eldri fær hann nóg að gera sem módel.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. Á HM í Rússlandi síðasta sumar var Rúrik með rúmlega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram og eftir mótið voru fylgjendurnir orðnir 1,3 milljónir. Eftir heimsmeistaramótið byrjaði fyrirsætuferill Rúriks að rúlla og kom í ljós í þættinum að hann þéni í raun meira af fyrirsætustörfum en sem atvinnumaður í knattspyrnu, þrátt fyrir að vera á sínum besta samningi á ferlinum hjá SV Sandhausen. „Í síðasta mánuði var ég með meiri tekjur á svona myndatökum en í fótboltanum,“ segir Rúrik í samtali við Auðunn Blöndal í Þýskalandi. „Þetta getur alveg skipt töluverðu máli og mig langar alveg að taka þátt í þessu.“ Monika Kistermann er umboðsmaður Rúriks í fyrirsætubransanum. „Hann er betri en David Beckham,“ segir Kistermann sem hefur áður starfað með Naomi Cambell, Marc Jacobs, Dolce & Gabbana og fleiri þekktum merkjum. Fótboltinn er ástríða hans, en þegar hann verður eldri fær hann nóg að gera sem módel.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins.
Atvinnumennirnir okkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira