Emma Corrin mun leika lafði Díönu Spencer í The Crown Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2019 17:35 Emma Corrin fer með hlutverk Díönu Spencer í The Crown Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. Til stendur að kynna hana til leiks í fjórðu þáttaröðinni en ekki í þeirri þriðju eins og upprunalega stóð til. Lafði Díana var fyrsta eiginkona Karls Bretaprins og varð þar með prinsessan af Wales. Þau eignuðust tvo syni, þá Vilhjálm og Harry en skildu árið 1996 en ári síðar lést hún í bílslysi. Emma hefur lýst yfir mikilli tilhlökkun yfir hlutverkinu og sagði hún Díönu hafa verið mikla fyrirmynd og áhrif hennar á heiminn hafa verið og vera enn djúpstæð og hvetjandi. Þetta kemur fram í frétt Variety. Leikkonan unga stígur inn í sviðsljósið með miklum eldmóð en hún fer einnig með hlutverk í komandi þáttaröð Epix sem ber heitið Pennyworth og fjallar um Alfreð, bryta Bruce Wayne. Þar að auki fer hún með hlutverk Ungfrú Suður-Afríku í kvikmyndinni Misbehaviour, sem byggð er á sannsögulegum atburðum um kvenréttindahreyfinguna Women‘s Liberation Movement. Peter Morgan, handritshöfundur The Crown, sagði Emmu vera einstaklega hæfileikaríka og hafa hrifið hann þegar hún las fyrir hlutverk Díönu. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. Til stendur að kynna hana til leiks í fjórðu þáttaröðinni en ekki í þeirri þriðju eins og upprunalega stóð til. Lafði Díana var fyrsta eiginkona Karls Bretaprins og varð þar með prinsessan af Wales. Þau eignuðust tvo syni, þá Vilhjálm og Harry en skildu árið 1996 en ári síðar lést hún í bílslysi. Emma hefur lýst yfir mikilli tilhlökkun yfir hlutverkinu og sagði hún Díönu hafa verið mikla fyrirmynd og áhrif hennar á heiminn hafa verið og vera enn djúpstæð og hvetjandi. Þetta kemur fram í frétt Variety. Leikkonan unga stígur inn í sviðsljósið með miklum eldmóð en hún fer einnig með hlutverk í komandi þáttaröð Epix sem ber heitið Pennyworth og fjallar um Alfreð, bryta Bruce Wayne. Þar að auki fer hún með hlutverk Ungfrú Suður-Afríku í kvikmyndinni Misbehaviour, sem byggð er á sannsögulegum atburðum um kvenréttindahreyfinguna Women‘s Liberation Movement. Peter Morgan, handritshöfundur The Crown, sagði Emmu vera einstaklega hæfileikaríka og hafa hrifið hann þegar hún las fyrir hlutverk Díönu.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira