Syngja um ástina Sólveig Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2019 14:00 Stefán Þór Þorgeirsson í Barbara og Ester Auðunsdóttir í Lyriku verða í Iðnó í kvöld að syngja ástarlög með sönghópunum sínum. Tilvaldir tónleikar fyrir ástfangið fólk og alla aðra sem trúa á ástina. Fréttablaðið/Eyþór Ester Auðunsdóttir, ein af fjórum söngkonum Lyriku, og Stefán Þór Þorgeirsson í Barbara eru spennt fyrir Valentínusardeginum. Þau klæða sig vafalaust upp á í nafni ástarinnar og svara hér nokkrum laufléttum spurningum og skemmtilegum spurningum um tískuna.StefánHvernig myndir þú lýsa þínum stíl?Ég er oft að vinna með casual og þægileg föt. Rúllukragapeysur og prjónapeysur, sérstaklega yfir vetrartímann. Þær fara líka vel með Timberland eða jafnvel fínni skóm.Hvar kaupir þú fötin þín?Ég kaupi föt aðallega erlendis, ég er mest í Japan eða á Spáni þannig að fatavalið er fjölbreytt.Eyðir þú miklu í föt?Ég eyði ekki mjög miklu í föt heldur reyni að finna áhugaverðar flíkur á skikkanlegu verði. Hver er uppáhaldsflíkin þín?Uppáhaldsflíkin mín er svört peysa frá Osaka í Japan sem er heldur mínímalísk nema að á ermunum er plómu-emoji með Hipster skrifað á plómuna.Helsti veikleiki þegar kemur að tísku og útliti?Minn helsti veikleiki í tísku er líklega tilhneigingin til að vera í svörtu eða bláu, það væri gaman að vera litríkari. Ég á mér engar fyrirmyndir í tísku en það er mjög gaman að ganga um Harajuku hverfið í Tókýó og sjá allar flottu týpurnar.Hvað er framundan?Framundan er útgáfa á japanskri heimildaseríu sem ég tók síðasta sumar. EsterHvernig myndir þú lýsa þínum stíl? Einhvers konar fusion stíll. Finnst mjög gaman að blanda saman mismunandi stílum og svo hef ég mjög gaman af fötum sem eru nógu ljót til að vera flott.Hvar kaupir þú fötin þín?Í rauninni bara alls staðar, upp á síðkastið hafa Spúútnik, Stefánsbúð og Húrra Reykjavík verið í uppáhaldi. Finnst samt mikilvægt að reyna að forðast fast fashion merki eftir bestu getu og kaupa frekar færri og betri flíkur.Eyðir þú miklu í föt?Ég held að ég eyði ekki mjög miklu í föt en útsölutíminn reynir á.Hver er uppáhaldsflíkin þín?Ég var að fá mér Henrik Vibskov buxur sem eru í miklu uppáhaldi einmitt núna.Uppáhaldshönnuður?Vivienne Westwood.Helsti veikleiki þegar kemur að tísku og útliti? Það tekur mig oft óþarflega langan tíma að setja saman outfit og stundum tek ég sénsa í tísku sem ganga ekki alveg upp.Hvað er framundan?Eins og er þá er ég að taka starfsnám í gullsmíði hjá Anna María Design. En það sem er helst á döfinni þessa dagana eru Valentínusartónleikar sem sönghópurinn minn, Lyrika, heldur í Iðnó fimmtudaginn 14. febrúar ásamt kvartettinum Barbara. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Ester Auðunsdóttir, ein af fjórum söngkonum Lyriku, og Stefán Þór Þorgeirsson í Barbara eru spennt fyrir Valentínusardeginum. Þau klæða sig vafalaust upp á í nafni ástarinnar og svara hér nokkrum laufléttum spurningum og skemmtilegum spurningum um tískuna.StefánHvernig myndir þú lýsa þínum stíl?Ég er oft að vinna með casual og þægileg föt. Rúllukragapeysur og prjónapeysur, sérstaklega yfir vetrartímann. Þær fara líka vel með Timberland eða jafnvel fínni skóm.Hvar kaupir þú fötin þín?Ég kaupi föt aðallega erlendis, ég er mest í Japan eða á Spáni þannig að fatavalið er fjölbreytt.Eyðir þú miklu í föt?Ég eyði ekki mjög miklu í föt heldur reyni að finna áhugaverðar flíkur á skikkanlegu verði. Hver er uppáhaldsflíkin þín?Uppáhaldsflíkin mín er svört peysa frá Osaka í Japan sem er heldur mínímalísk nema að á ermunum er plómu-emoji með Hipster skrifað á plómuna.Helsti veikleiki þegar kemur að tísku og útliti?Minn helsti veikleiki í tísku er líklega tilhneigingin til að vera í svörtu eða bláu, það væri gaman að vera litríkari. Ég á mér engar fyrirmyndir í tísku en það er mjög gaman að ganga um Harajuku hverfið í Tókýó og sjá allar flottu týpurnar.Hvað er framundan?Framundan er útgáfa á japanskri heimildaseríu sem ég tók síðasta sumar. EsterHvernig myndir þú lýsa þínum stíl? Einhvers konar fusion stíll. Finnst mjög gaman að blanda saman mismunandi stílum og svo hef ég mjög gaman af fötum sem eru nógu ljót til að vera flott.Hvar kaupir þú fötin þín?Í rauninni bara alls staðar, upp á síðkastið hafa Spúútnik, Stefánsbúð og Húrra Reykjavík verið í uppáhaldi. Finnst samt mikilvægt að reyna að forðast fast fashion merki eftir bestu getu og kaupa frekar færri og betri flíkur.Eyðir þú miklu í föt?Ég held að ég eyði ekki mjög miklu í föt en útsölutíminn reynir á.Hver er uppáhaldsflíkin þín?Ég var að fá mér Henrik Vibskov buxur sem eru í miklu uppáhaldi einmitt núna.Uppáhaldshönnuður?Vivienne Westwood.Helsti veikleiki þegar kemur að tísku og útliti? Það tekur mig oft óþarflega langan tíma að setja saman outfit og stundum tek ég sénsa í tísku sem ganga ekki alveg upp.Hvað er framundan?Eins og er þá er ég að taka starfsnám í gullsmíði hjá Anna María Design. En það sem er helst á döfinni þessa dagana eru Valentínusartónleikar sem sönghópurinn minn, Lyrika, heldur í Iðnó fimmtudaginn 14. febrúar ásamt kvartettinum Barbara.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira