Edda í „samfélagsmiðladetoxi“ í Höfðaborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 15:30 Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Eddu Hannesdóttur CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði frábæra hluti í Höfðaborg í Suður-Afríku um síðustu helgi og nú er komið að þríþrautarkonunni Guðlaugu Eddu Hannesdóttur. Fyrsta mótið hjá Guðlaugu Eddu á tímabilinu er nefnilega Cape Town World Cup mót í Höfðaborg í Suður-Afríku. Mótið fer fram á sunnudaginn. Guðlaug Edda vinnur að því að verða fyrsta íslenska þríþrautarkonan til að keppa á Ólympíuleikum. Guðlaug Edda hefur verið dugleg að leyfa áhugasömum að fylgjast með sér á samfélagsmiðlum en ákvað að gera smá breytingu á því. „Góðan daginn gott fólk. Axel hérna, en ég mun gefa fréttir af Guðlaugu í Cape Town World Cup keppninni þar sem hún er í samfélagsmiðladetoxi þar til eftir keppni til þess að undirbúa sig. Ef þið hafið sent henni skilaboð og ekki fengið svar þá er það vegna þessa,“ skrifar Axel inn á fésbókarsíðu Guðlaugar Eddu. Það tók þau sólarhring að komast til Suður-Afríku og Edda er byrjuð að venjast aðstæðum. „Vatnið er mjög kalt (ca 13 gráður), en samt sem áður hár lofthiti (ca 30 gráður). Bæði hjóla- og hlaupabrautirnar eru frekar flatar. Það eru nokkrir tæknilegir hlutar á hjólabrautinni og því mikilvægt að staðsetja sig vel í hópnum. Við fundum góða sundlaug í gær til þess að æfa í og erum með ferðatrainer til þess að hjóla á inni þar sem það er ekki mjög öruggt að fara ein út að hjóla hérna,“ skrifar Axel. „Síðustu mánuður hafa verið krefjandi og þroskandi fyrir okkur bæði, enda var ekkert djók að núllstilla sig aftur eftir heilahristing og ofþjálfun í fyrra. Þess vegna erum við enn spenntari fyrir þessari keppni, og ég finn að Guðlaugu langar mikið að keppa aftur,“ skrifar Axel eins og sjá má hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. 4. september 2018 10:30 „Efaðist um það hvort mér myndi einhvern tímann líða vel aftur“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur glímt við miklar afleiðingar heilahristings sem hún varð fyrir í sumar eftir fall í keppni. Hún segist hafa farið alltof fljótt af stað aftur og ráðleggur öðrum að læra af sinni reynslu. 21. nóvember 2018 12:00 Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. 1. febrúar 2019 13:30 Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7. janúar 2019 14:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira
CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði frábæra hluti í Höfðaborg í Suður-Afríku um síðustu helgi og nú er komið að þríþrautarkonunni Guðlaugu Eddu Hannesdóttur. Fyrsta mótið hjá Guðlaugu Eddu á tímabilinu er nefnilega Cape Town World Cup mót í Höfðaborg í Suður-Afríku. Mótið fer fram á sunnudaginn. Guðlaug Edda vinnur að því að verða fyrsta íslenska þríþrautarkonan til að keppa á Ólympíuleikum. Guðlaug Edda hefur verið dugleg að leyfa áhugasömum að fylgjast með sér á samfélagsmiðlum en ákvað að gera smá breytingu á því. „Góðan daginn gott fólk. Axel hérna, en ég mun gefa fréttir af Guðlaugu í Cape Town World Cup keppninni þar sem hún er í samfélagsmiðladetoxi þar til eftir keppni til þess að undirbúa sig. Ef þið hafið sent henni skilaboð og ekki fengið svar þá er það vegna þessa,“ skrifar Axel inn á fésbókarsíðu Guðlaugar Eddu. Það tók þau sólarhring að komast til Suður-Afríku og Edda er byrjuð að venjast aðstæðum. „Vatnið er mjög kalt (ca 13 gráður), en samt sem áður hár lofthiti (ca 30 gráður). Bæði hjóla- og hlaupabrautirnar eru frekar flatar. Það eru nokkrir tæknilegir hlutar á hjólabrautinni og því mikilvægt að staðsetja sig vel í hópnum. Við fundum góða sundlaug í gær til þess að æfa í og erum með ferðatrainer til þess að hjóla á inni þar sem það er ekki mjög öruggt að fara ein út að hjóla hérna,“ skrifar Axel. „Síðustu mánuður hafa verið krefjandi og þroskandi fyrir okkur bæði, enda var ekkert djók að núllstilla sig aftur eftir heilahristing og ofþjálfun í fyrra. Þess vegna erum við enn spenntari fyrir þessari keppni, og ég finn að Guðlaugu langar mikið að keppa aftur,“ skrifar Axel eins og sjá má hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. 4. september 2018 10:30 „Efaðist um það hvort mér myndi einhvern tímann líða vel aftur“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur glímt við miklar afleiðingar heilahristings sem hún varð fyrir í sumar eftir fall í keppni. Hún segist hafa farið alltof fljótt af stað aftur og ráðleggur öðrum að læra af sinni reynslu. 21. nóvember 2018 12:00 Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. 1. febrúar 2019 13:30 Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7. janúar 2019 14:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira
Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. 4. september 2018 10:30
„Efaðist um það hvort mér myndi einhvern tímann líða vel aftur“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur glímt við miklar afleiðingar heilahristings sem hún varð fyrir í sumar eftir fall í keppni. Hún segist hafa farið alltof fljótt af stað aftur og ráðleggur öðrum að læra af sinni reynslu. 21. nóvember 2018 12:00
Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. 1. febrúar 2019 13:30
Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7. janúar 2019 14:30