Óli Þórðar stendur við allt saman í þorrablótsmyndbandi Skagamanna Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2019 10:30 Óli Þórðar er líklega aðeins að grínast í umræddu myndbandi. Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net. Í viðtalinu talaði Óli meðal annars um að það væri verið að kerlingavæða samfélagið, femínistar væru allsráðandi, öllu vafið inn í bómull, karlmenn fengju ekki að vera karlmenn lengur og það mætti bara ekkert segja eða gera. Óli talaði um að það væri verið að rítalín-dópa börn frá unga aldri í staðinn fyrir að leyfa þeim að fá útrás. Skagamenn héldu sitt árlega þorrablót á laugardagskvöldið og sá árgangurinn ´78 um annál síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Þar var Óli einfaldlega spurður hvort hann stæði við þessu ummæli? „Þú ert alveg týpískt dæmi um þessa pappakassa sem koma hérna úr Reykjavík og halda bara að þetta gerist hérna einhvers staðar á malbikinu. Þetta gerist ekki svoleiðis. Auðvitað stend ég við þessi ummæli. Við erum bara að ala upp tóma pappakassa. Hreyfa aldrei á sér rassgatið og get ekki neitt. Þeir vita meira um merkjavörur og hárgel en fótbolta,“ segir Ólafur í myndbandi sem sýnt var á þorrablótinu. „Ég skal bara sýna þér hvernig þetta er í rauninni svo þú hafir eitthvað um að tala á Kaffi Vest, helvítis auminginn þinn. Komdu,“ sagði Óli við spyrilinn. Þess má geta að líklega er um grínmyndband að ræða og atriðin eru leikin. Því næst gengur Óli inn í búningsklefa ÍA þar sem verið er að sprauta unga fótboltadrengi með rítalíni til að róa þá niður. Hér að neðan má sjá myndbandið. Akranes Þorrablót Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 „Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net. Í viðtalinu talaði Óli meðal annars um að það væri verið að kerlingavæða samfélagið, femínistar væru allsráðandi, öllu vafið inn í bómull, karlmenn fengju ekki að vera karlmenn lengur og það mætti bara ekkert segja eða gera. Óli talaði um að það væri verið að rítalín-dópa börn frá unga aldri í staðinn fyrir að leyfa þeim að fá útrás. Skagamenn héldu sitt árlega þorrablót á laugardagskvöldið og sá árgangurinn ´78 um annál síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Þar var Óli einfaldlega spurður hvort hann stæði við þessu ummæli? „Þú ert alveg týpískt dæmi um þessa pappakassa sem koma hérna úr Reykjavík og halda bara að þetta gerist hérna einhvers staðar á malbikinu. Þetta gerist ekki svoleiðis. Auðvitað stend ég við þessi ummæli. Við erum bara að ala upp tóma pappakassa. Hreyfa aldrei á sér rassgatið og get ekki neitt. Þeir vita meira um merkjavörur og hárgel en fótbolta,“ segir Ólafur í myndbandi sem sýnt var á þorrablótinu. „Ég skal bara sýna þér hvernig þetta er í rauninni svo þú hafir eitthvað um að tala á Kaffi Vest, helvítis auminginn þinn. Komdu,“ sagði Óli við spyrilinn. Þess má geta að líklega er um grínmyndband að ræða og atriðin eru leikin. Því næst gengur Óli inn í búningsklefa ÍA þar sem verið er að sprauta unga fótboltadrengi með rítalíni til að róa þá niður. Hér að neðan má sjá myndbandið.
Akranes Þorrablót Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 „Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51
„Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57