Segir Zuckerberg hafa borið fram geit sem hann drap sjálfur Kjartan Kjartansson skrifar 23. janúar 2019 23:17 Jack Dorsey (t.v.) og Mark Zuckerberg (t.h.) stýra tveimur af vinsælustu samfélagsmiðlum heims. Samsett/EPA/Getty Mark Zuckerberg, stofnandi samfélagsmiðlarisans Facebook, drap geitur sem hann hélt heima hjá sér og bauð gestum upp á borða. Þetta segir Jack Dorsey, forstjóri samkeppnisaðilans Twitter, í viðtali við rokktímaritið Rolling Stone. Dorsey var spurður út í eftirminnilegustu kynni sín við Zuckerberg í viðtalinu. Rifjaði hann þá upp að Zuckerberg hefði eitt árið aðeins lagt sér hluti til munns sem hann hafði sjálfur drepið. Þannig hafi Zuckerberg boðið Dorsey upp á geit í kvöldmat sem hann hafði áður drepið. „Hann drepur hana með leysibyssu og svo með hnífi. Síðan senda þau hana til slátrarans,“ segir Dorsey í viðtalinu. Inntur eftir því hvort að Zuckerberg hafi raunverulega verið með „leysibyssu“ segir Dorsey að hann hafi líklegt notað rafstuðbyssu við verkið. Lýsir hann jafnframt samtali þeirra um geitina. „Ég sagði: „Ætlum við að éta geitina sem þú drapst?“. Hann sagði „já“. Ég sagði: „Hefur þú borðað geit áður?“ Hann var: „Já, ég elska þær“. Ég var: „Hvað ætlum við að borða annað?“ „Salat“,“ segir Dorsey. Þegar Zuckerberg hafi farið að huga að geitinni í ofninum hálftíma síðar hafi hún enn verið köld. „Það var eftirminnilegt. Ég veit ekki hvort hún fór aftur í ofninn. Ég borðaði bara salatið mitt,“ segir Dorsey. Facebook Twitter Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi samfélagsmiðlarisans Facebook, drap geitur sem hann hélt heima hjá sér og bauð gestum upp á borða. Þetta segir Jack Dorsey, forstjóri samkeppnisaðilans Twitter, í viðtali við rokktímaritið Rolling Stone. Dorsey var spurður út í eftirminnilegustu kynni sín við Zuckerberg í viðtalinu. Rifjaði hann þá upp að Zuckerberg hefði eitt árið aðeins lagt sér hluti til munns sem hann hafði sjálfur drepið. Þannig hafi Zuckerberg boðið Dorsey upp á geit í kvöldmat sem hann hafði áður drepið. „Hann drepur hana með leysibyssu og svo með hnífi. Síðan senda þau hana til slátrarans,“ segir Dorsey í viðtalinu. Inntur eftir því hvort að Zuckerberg hafi raunverulega verið með „leysibyssu“ segir Dorsey að hann hafi líklegt notað rafstuðbyssu við verkið. Lýsir hann jafnframt samtali þeirra um geitina. „Ég sagði: „Ætlum við að éta geitina sem þú drapst?“. Hann sagði „já“. Ég sagði: „Hefur þú borðað geit áður?“ Hann var: „Já, ég elska þær“. Ég var: „Hvað ætlum við að borða annað?“ „Salat“,“ segir Dorsey. Þegar Zuckerberg hafi farið að huga að geitinni í ofninum hálftíma síðar hafi hún enn verið köld. „Það var eftirminnilegt. Ég veit ekki hvort hún fór aftur í ofninn. Ég borðaði bara salatið mitt,“ segir Dorsey.
Facebook Twitter Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira