Föstudagsplaylisti Lóu Hjálmtýsdóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 25. janúar 2019 12:30 Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. fbl Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. „Það eina sem er á döfinni í nánustu framtíð er opið karókíkvöld í lok janúar á Húrra með Two Non Blondes sem eru Sandra Barilli og ég,“ sagði Lóa aðspurð út í hvað væri framundan hjá henni. Nafn kvöldsins er þá augljóslega tilvísun í stakslagarasveitina 4 Non Blondes. Umrætt karókíkvöld fór fram í gærkvöldi en hver veit nema þetta verði reglulegur viðburður. Myndasögur hennar Lóaboratoríum birtast þó reglulega í Grapevine og á samfélagsmiðlum hennar, en FM Belfast hafa ekki tilkynnt um nein tónleikaferðalög á næstunni. Listinn er „að mestu leyti afslappað drama og svo lög til að lifa sig inn í á meðan maður tekur til eða grætur með besta vini sínum,“ að sögn Lóu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. „Það eina sem er á döfinni í nánustu framtíð er opið karókíkvöld í lok janúar á Húrra með Two Non Blondes sem eru Sandra Barilli og ég,“ sagði Lóa aðspurð út í hvað væri framundan hjá henni. Nafn kvöldsins er þá augljóslega tilvísun í stakslagarasveitina 4 Non Blondes. Umrætt karókíkvöld fór fram í gærkvöldi en hver veit nema þetta verði reglulegur viðburður. Myndasögur hennar Lóaboratoríum birtast þó reglulega í Grapevine og á samfélagsmiðlum hennar, en FM Belfast hafa ekki tilkynnt um nein tónleikaferðalög á næstunni. Listinn er „að mestu leyti afslappað drama og svo lög til að lifa sig inn í á meðan maður tekur til eða grætur með besta vini sínum,“ að sögn Lóu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira