Elsta leikstjórendaeinvígi sögunnar í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2019 17:00 Philip Rivers og Tom Brady. Vísir/Getty Fyrri leikur dagsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar er sögulegt einvígi milli liða Philip Rivers og Tom Brady. New England Patriots tekur á móti Los Angeles Chargers klukkan 18.05 og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Philip Rivers hjá Los Angeles Chargers og Tom Brady hjá New England Patriots hafa báðir spilað mjög lengi í NFL-deildinni og báðir að skila frábærum tölum. Gengi liða þeirra hefur hinsvegar verið ólíkt. Á meðan Tom Brady og félagar í Patriots hafa fimm sinnum unnið meistaratitilinn hafa Philip Rivers og félagar í Chargers-liðinu aldrei komist í úrslitaleikinn um titilinn. Með því að mætast að þessu sinni þá setja þeir Philip Rivers og Tom Brady saman nýtt met í úrslitakeppni NFL-deildarinnar.Philip Rivers and Tom Brady are a combined 78 years and 198 days old. That makes today's Chargers-Patriots game the oldest combined starting QB matchup in postseason history. h/t @EliasSportspic.twitter.com/x78wnnqlUb — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 13, 2019 Samanlagður aldur þeirra félaga er 78 ár og 198 dagar og aldrei áður hafa byrjendaleikstjórendur náð því í viðureign í úrslitakeppni NFL. Tom Brady er fæddur 3. ágúst 1977 og heldur því upp á 42 ára afmælið sitt rétt áður en næsta tímabil hefst. Brady kom inn í deildina árið 2000 og er á sínu nítjánda tímabili í deildinni. Philip Rivers er fæddur 8. desember 1981 og er því nýorðinn 37 ára gamall. Rivers kom inn í deildini árið 2004 og er á sínu fimmtánda tímabili. Besti árangur Philip Rivers í úrslitakeppninni var árið 2007 þegar þá San Diego Chargers tapaði 12-21 í úrslitaleik Amneríkudeildarinnar á móti einmitt Tom Brady og félögum í New England Patriots. Leikur kappanna hefst klukkan 18.05 en klukkan 21.30 mætast síðan New Orleans Saints og ríkjandi NFL-meistarar Philadelphia Eagles. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Fyrri leikur dagsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar er sögulegt einvígi milli liða Philip Rivers og Tom Brady. New England Patriots tekur á móti Los Angeles Chargers klukkan 18.05 og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Philip Rivers hjá Los Angeles Chargers og Tom Brady hjá New England Patriots hafa báðir spilað mjög lengi í NFL-deildinni og báðir að skila frábærum tölum. Gengi liða þeirra hefur hinsvegar verið ólíkt. Á meðan Tom Brady og félagar í Patriots hafa fimm sinnum unnið meistaratitilinn hafa Philip Rivers og félagar í Chargers-liðinu aldrei komist í úrslitaleikinn um titilinn. Með því að mætast að þessu sinni þá setja þeir Philip Rivers og Tom Brady saman nýtt met í úrslitakeppni NFL-deildarinnar.Philip Rivers and Tom Brady are a combined 78 years and 198 days old. That makes today's Chargers-Patriots game the oldest combined starting QB matchup in postseason history. h/t @EliasSportspic.twitter.com/x78wnnqlUb — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 13, 2019 Samanlagður aldur þeirra félaga er 78 ár og 198 dagar og aldrei áður hafa byrjendaleikstjórendur náð því í viðureign í úrslitakeppni NFL. Tom Brady er fæddur 3. ágúst 1977 og heldur því upp á 42 ára afmælið sitt rétt áður en næsta tímabil hefst. Brady kom inn í deildina árið 2000 og er á sínu nítjánda tímabili í deildinni. Philip Rivers er fæddur 8. desember 1981 og er því nýorðinn 37 ára gamall. Rivers kom inn í deildini árið 2004 og er á sínu fimmtánda tímabili. Besti árangur Philip Rivers í úrslitakeppninni var árið 2007 þegar þá San Diego Chargers tapaði 12-21 í úrslitaleik Amneríkudeildarinnar á móti einmitt Tom Brady og félögum í New England Patriots. Leikur kappanna hefst klukkan 18.05 en klukkan 21.30 mætast síðan New Orleans Saints og ríkjandi NFL-meistarar Philadelphia Eagles.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira