Gillette kallar eftir hugarfarsbreytingu karlmanna í nýrri auglýsingu Sylvía Hall skrifar 14. janúar 2019 21:36 Auglýsingin hefur hlotið mikið lof. Skjáskot Ný auglýsing frá rakvélaframleiðandanum Gillette hefur vakið mikla athygli en auglýsingin vekur athygli á samfélagsmótun ungra drengja. Í auglýsingunni er spurt hvort þetta sé það besta sem karlmenn geti orðið. Í auglýsingunni er snert á málum líkt og #MeToo-hreyfingunni, einelti og þeirri frægu fullyrðingu að „strákar verði alltaf strákar“. Þá má einnig sjá þegar leikarinn Terry Crews tjáði sig um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir af hálfu annars karlmanns og kallaði í kjölfarið eftir því að karlmenn færu að láta aðra karlmenn bera ábyrgð á gjörðum sínum. „Við getum ekki falið okkur frá því, þetta hefur verið í gangi alltof lengi. Við getum ekki bara hlegið að því, komið með sömu afsakanirnar,“ segir þulur auglýsingarinnar á meðan myndbrot af einelti, hlutgervingu kvenna og kynferðislegri áreitni eru sýnd. Þá er breytingu á tíðarandanum fagnað og segir í auglýsingunni að nú sé ekki aftur snúið vegna þess að „við trúum á það besta í karlmönnum“. Margir karlmenn séu farnir að hvetja aðra karlmenn til þess að breyta til hins betra en það þurfi fleiri til þar sem drengirnir sem fylgist með í dag séu karlmenn morgundagsins. MeToo Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Sjá meira
Ný auglýsing frá rakvélaframleiðandanum Gillette hefur vakið mikla athygli en auglýsingin vekur athygli á samfélagsmótun ungra drengja. Í auglýsingunni er spurt hvort þetta sé það besta sem karlmenn geti orðið. Í auglýsingunni er snert á málum líkt og #MeToo-hreyfingunni, einelti og þeirri frægu fullyrðingu að „strákar verði alltaf strákar“. Þá má einnig sjá þegar leikarinn Terry Crews tjáði sig um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir af hálfu annars karlmanns og kallaði í kjölfarið eftir því að karlmenn færu að láta aðra karlmenn bera ábyrgð á gjörðum sínum. „Við getum ekki falið okkur frá því, þetta hefur verið í gangi alltof lengi. Við getum ekki bara hlegið að því, komið með sömu afsakanirnar,“ segir þulur auglýsingarinnar á meðan myndbrot af einelti, hlutgervingu kvenna og kynferðislegri áreitni eru sýnd. Þá er breytingu á tíðarandanum fagnað og segir í auglýsingunni að nú sé ekki aftur snúið vegna þess að „við trúum á það besta í karlmönnum“. Margir karlmenn séu farnir að hvetja aðra karlmenn til þess að breyta til hins betra en það þurfi fleiri til þar sem drengirnir sem fylgist með í dag séu karlmenn morgundagsins.
MeToo Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Sjá meira