Tiger mætir aftur á einn sinn sigursælasta völl Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2019 06:00 Tiger átti frábært ár í fyrra vísir/getty Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Woods verður meðal keppenda á Farmers Insurance Open um næstu helgi. Mótið er haldið á Torrey Pines vellinum, velli sem Woods hefur unnið á sjö sinnum. Þar á meðal er Opna bandaríska risamótið, en það var haldið á vellinum árið 2008. Farmers Insurance mótið er oftast það mót sem Woods velur sér sem fyrsta mót ársins, allt frá því hann vann það í fyrsta skipti fyrir tuttugu árum. Margar af stórstjörnum golfheimsins verða á staðnum um næstu helgi, meðal annars Rory McIlroy og efsti maður heimslistans Justin Rose. Woods hefur ekki spilað golf síðasta mánuðinn en hann spilaði sitt fyrsta heila tímabil síðan 2015 á síðasta ári þar sem hann náði góðum árangri. Golf Tengdar fréttir Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00 Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Woods verður meðal keppenda á Farmers Insurance Open um næstu helgi. Mótið er haldið á Torrey Pines vellinum, velli sem Woods hefur unnið á sjö sinnum. Þar á meðal er Opna bandaríska risamótið, en það var haldið á vellinum árið 2008. Farmers Insurance mótið er oftast það mót sem Woods velur sér sem fyrsta mót ársins, allt frá því hann vann það í fyrsta skipti fyrir tuttugu árum. Margar af stórstjörnum golfheimsins verða á staðnum um næstu helgi, meðal annars Rory McIlroy og efsti maður heimslistans Justin Rose. Woods hefur ekki spilað golf síðasta mánuðinn en hann spilaði sitt fyrsta heila tímabil síðan 2015 á síðasta ári þar sem hann náði góðum árangri.
Golf Tengdar fréttir Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00 Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00
Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti