Varað við alvarlegum galla í Harley Davidson-hjólum Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. desember 2018 09:22 Hjól af gerðunum Softail, Touring , Trike , CVO og Police, sem innköllunin nær til, gætu verið í umferð á Íslandi. Getty/Antoine Antoniol Ráðist hefur verið í innköllun á rúmlega 238 þúsund Harley Davidson-mótorhjólum um víða veröld vegna mögulegs leka í vökvakúplingu hjólanna. Lekinn er talinn geta orðið til þess að Harley Davidson-hjól af gerðunum Softail, Touring , Trike , CVO og Police festist í gír. Ef marka má Safety Gate, samevrópskt neytendaverndarkerfi, þá er áhættustig vegna gallans talið alvarlegt og líklegt þykir að hann geti leitt til meiðsla ökumanna. Gallans varð fyrst vart í Þýskalandi og hefur hann jafnframt fundist í Harley Davidson-hjólum á götum Króatíu, Svíþjóðar og Hollands.Neytendastofa bendir á að þrátt fyrir að umrædd mótorhjól séu ekki með eiginlegan þjónustuaðila á Íslandi gætu þau engu að síður hafa verið flutt til landsins af einstaklingum. Stofnunin hvetur bifhjólaeigendur til að kanna hvort þeirra hjól kunni að falla undir innköllunina og hvort að þörf sé á að skipta um kúplingsþræl hjólanna. Innköllun Neytendur Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Ráðist hefur verið í innköllun á rúmlega 238 þúsund Harley Davidson-mótorhjólum um víða veröld vegna mögulegs leka í vökvakúplingu hjólanna. Lekinn er talinn geta orðið til þess að Harley Davidson-hjól af gerðunum Softail, Touring , Trike , CVO og Police festist í gír. Ef marka má Safety Gate, samevrópskt neytendaverndarkerfi, þá er áhættustig vegna gallans talið alvarlegt og líklegt þykir að hann geti leitt til meiðsla ökumanna. Gallans varð fyrst vart í Þýskalandi og hefur hann jafnframt fundist í Harley Davidson-hjólum á götum Króatíu, Svíþjóðar og Hollands.Neytendastofa bendir á að þrátt fyrir að umrædd mótorhjól séu ekki með eiginlegan þjónustuaðila á Íslandi gætu þau engu að síður hafa verið flutt til landsins af einstaklingum. Stofnunin hvetur bifhjólaeigendur til að kanna hvort þeirra hjól kunni að falla undir innköllunina og hvort að þörf sé á að skipta um kúplingsþræl hjólanna.
Innköllun Neytendur Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira