Fylgir hugmyndafræði Slow Design Yarm kynnir 22. nóvember 2018 14:30 Erla Svava Sigurðardóttir hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir hönnun sína úr íslenksri ull. Anton Brink Yarmvörur Erlu Svövu Sigurðardóttur hafa vakið verðskuldaða athygli en Erla stofnaði Yarm fyrir rétt rúmu ári síðan. Á þessum stutta tíma hefur Erla Svava hlotið Skúlaverðlaunin 2017 sem eru nýsköpunarverðlaun, auk þess sem hún var valin Handverksmaður ársins 2018. Þá hlaut Yarm The Awards of Excellence 2018 frá markaðsstofunni Icelandic Lamb í dag en verðlaunin veitir stofan þeim samstarfsstaðilum sínum sem skara fram úr. Erla Svava handspinnur hnausþykkt garn úr sérvalinni íslenskri ull og prjónar úr garninu með handleggjunum. „Ég er svo heppin hvað viðskiptavinir mínir eru þolinmóðir. Ég vinn eftir hugmyndafræði Slow-design og Slow-fashion og allt ferlið er eins umhverfisvænt og mögulegt er. Íslenska ullin okkar er einstakt náttúrufyrirbrigði sem ber að sýna þá lágmarks virðingu að vinna hana ekki á umhverfis spillandi hátt eins og til dæmis með því að senda ullina til Kína til að láta spinna hana þar og senda svo til baka,“ segir Erla Svava. Hún stendur ein að framleiðslunni og hefur þróað allt framleiðsluferlið. „Það má segja að Yarm vörurnar séu í stanslausri þróun. Því hvert stykki kennir manni eitthvað nýtt og er ég stolt af því að hafa þróað þetta þykka garn alveg frá grunni. En garnið sem og vörurnar eru einstaklega endingargóðar af ullarvörum að vera. Ég stefni í náinni framtíð á að hefja framleiðslu og sölu á garninu.“ Vörulína Yarm samanstendur af teppum, mottum, púðum og pullum. Auk þess hefur Erla prjónað leikföng fyrir börn, stórar kanínur. Til að byrja með framleiddi Erla vörurnar í sauðalitunum. Nú hafa bæst við fleiri litir.Vörurnar fást á vefversluninni yarm.store, á facebook og í Jöklu á Laugavegi 90. „Ég er nýkomin inn með vörurnar í Jöklu. Við erum níu hönnuðir sem leigjum þar pláss og skiptumst á að vinna í búðinni. Það er skemmtilegt fyrirkomulag og persónuleg þjónusta þar sem fólki gefst tækifæri til að versla beint af hönnuði,“ segir Erla.Áhugasamir geta hitt á Erlu á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu sem hefst í dag klukkan 16. Sýningin er opin frá föstudegi til mánudags milli klukkan 11 og 18.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Yarm Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Sjá meira
Yarmvörur Erlu Svövu Sigurðardóttur hafa vakið verðskuldaða athygli en Erla stofnaði Yarm fyrir rétt rúmu ári síðan. Á þessum stutta tíma hefur Erla Svava hlotið Skúlaverðlaunin 2017 sem eru nýsköpunarverðlaun, auk þess sem hún var valin Handverksmaður ársins 2018. Þá hlaut Yarm The Awards of Excellence 2018 frá markaðsstofunni Icelandic Lamb í dag en verðlaunin veitir stofan þeim samstarfsstaðilum sínum sem skara fram úr. Erla Svava handspinnur hnausþykkt garn úr sérvalinni íslenskri ull og prjónar úr garninu með handleggjunum. „Ég er svo heppin hvað viðskiptavinir mínir eru þolinmóðir. Ég vinn eftir hugmyndafræði Slow-design og Slow-fashion og allt ferlið er eins umhverfisvænt og mögulegt er. Íslenska ullin okkar er einstakt náttúrufyrirbrigði sem ber að sýna þá lágmarks virðingu að vinna hana ekki á umhverfis spillandi hátt eins og til dæmis með því að senda ullina til Kína til að láta spinna hana þar og senda svo til baka,“ segir Erla Svava. Hún stendur ein að framleiðslunni og hefur þróað allt framleiðsluferlið. „Það má segja að Yarm vörurnar séu í stanslausri þróun. Því hvert stykki kennir manni eitthvað nýtt og er ég stolt af því að hafa þróað þetta þykka garn alveg frá grunni. En garnið sem og vörurnar eru einstaklega endingargóðar af ullarvörum að vera. Ég stefni í náinni framtíð á að hefja framleiðslu og sölu á garninu.“ Vörulína Yarm samanstendur af teppum, mottum, púðum og pullum. Auk þess hefur Erla prjónað leikföng fyrir börn, stórar kanínur. Til að byrja með framleiddi Erla vörurnar í sauðalitunum. Nú hafa bæst við fleiri litir.Vörurnar fást á vefversluninni yarm.store, á facebook og í Jöklu á Laugavegi 90. „Ég er nýkomin inn með vörurnar í Jöklu. Við erum níu hönnuðir sem leigjum þar pláss og skiptumst á að vinna í búðinni. Það er skemmtilegt fyrirkomulag og persónuleg þjónusta þar sem fólki gefst tækifæri til að versla beint af hönnuði,“ segir Erla.Áhugasamir geta hitt á Erlu á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu sem hefst í dag klukkan 16. Sýningin er opin frá föstudegi til mánudags milli klukkan 11 og 18.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Yarm
Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Sjá meira