„Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2018 10:00 Katrín fór út til Bangkok í morgun. Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Katrín Lea er 19 ára og fæddist í Síberíu í Rússlandi og flutti til landsins þegar hún var 9 ára. Elena móðir hennar flutti til landsins fimm árum áður og bjó hún hjá ömmu sinni og afa í Rússlandi í fimm ár, á meðan móðir hennar kom sér fyrir hér á landi. „Ég man þegar ég fór sjálf út árið 2003 og tók þátt í Miss Universe fékk ég bara flugmiða í hendurnar og þurfti að sjá um þetta allt sjálf. Þetta er svo mikil vinna og svo mikill undirbúningur sem fylgir því að taka þátt í þessari keppni og maður vill gera það vel því það er bara eitt tækifæri,“ segir Manúela Ósk sem fer með Katrínu Leu út til að aðstoða hana í ferlinu.Hjálpar börnum á nýjum slóðum Katrín Lea hefur mikinn áhuga á innflytjendabörnum og leggur mikið upp úr því að aðstoða þau þegar þau eru að reyna koma sér fyrir á nýjum stað. Hún hafði stefnt að því lengi að taka þátt í Miss Universe keppninni og reyndi að taka þátt á sinum tíma en mátti ekki vera með. „Ég hef fylgst með Miss Universe í mörg ár alveg frá því að ég var pínulítil. Auðvitað langar manni að standa uppi á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa. Þannig sá ég þetta þegar ég var lítil. Svo fór ég að fylgjast með þessu og þegar ég ákvað að sækja um komst ég ekki að því ég var of ung,“ segir Katrín sem reyndi þegar hún var 16 og 17 ára. „Ég hugsaði að þetta væri bara tákn fyrir mig og að ég þyrfti að undirbúa mig og svo kæmi að mér.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Leu og Manúelu Ósk.Klippa: Ísland í dag - Keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í Tælandi Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Katrín Lea er 19 ára og fæddist í Síberíu í Rússlandi og flutti til landsins þegar hún var 9 ára. Elena móðir hennar flutti til landsins fimm árum áður og bjó hún hjá ömmu sinni og afa í Rússlandi í fimm ár, á meðan móðir hennar kom sér fyrir hér á landi. „Ég man þegar ég fór sjálf út árið 2003 og tók þátt í Miss Universe fékk ég bara flugmiða í hendurnar og þurfti að sjá um þetta allt sjálf. Þetta er svo mikil vinna og svo mikill undirbúningur sem fylgir því að taka þátt í þessari keppni og maður vill gera það vel því það er bara eitt tækifæri,“ segir Manúela Ósk sem fer með Katrínu Leu út til að aðstoða hana í ferlinu.Hjálpar börnum á nýjum slóðum Katrín Lea hefur mikinn áhuga á innflytjendabörnum og leggur mikið upp úr því að aðstoða þau þegar þau eru að reyna koma sér fyrir á nýjum stað. Hún hafði stefnt að því lengi að taka þátt í Miss Universe keppninni og reyndi að taka þátt á sinum tíma en mátti ekki vera með. „Ég hef fylgst með Miss Universe í mörg ár alveg frá því að ég var pínulítil. Auðvitað langar manni að standa uppi á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa. Þannig sá ég þetta þegar ég var lítil. Svo fór ég að fylgjast með þessu og þegar ég ákvað að sækja um komst ég ekki að því ég var of ung,“ segir Katrín sem reyndi þegar hún var 16 og 17 ára. „Ég hugsaði að þetta væri bara tákn fyrir mig og að ég þyrfti að undirbúa mig og svo kæmi að mér.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Leu og Manúelu Ósk.Klippa: Ísland í dag - Keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í Tælandi
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30