Liðsfélagarnir rændu öllu dótinu hans Bell Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2018 23:30 Bell í leik gegn Patriots. vísir/getty Það varð endanlega ljóst í gær að Le'Veon Bell spilar ekki með Pittsburgh Steelers í vetur. Liðsfélagar hans biðu ekki boðanna er það varð ljóst og stálu öllu dótinu hans. Þeir rifu niður plötuna með nafninu hans í búningsklefanum og stálu svo dótinu sem hann var með í klefanum. Það var ýmislegt verðmætt í klefanum sem Bell átti eins og Jordan-skór sem Bud Dupree stal. Hann þakkaði þó fyrir sig eins og sjá má hér að neðan. Engu að síður er byrjað að tala um Pittsburgh Stealers eftir þessa uppákomu.Steelers players went into Le’Veon Bell’s locker, removing his nameplate and rummaging through items. Bud Dupree says thanks for the Jordan brand cleats. pic.twitter.com/gQaAu9hUPd — Jeremy Fowler (@JFowlerESPN) November 14, 2018 Meðal áhugaverðra hluta sem voru í boði var „mixtape“ sem hét einfaldlega „Le'Veon Bell #1“. Voru skiptar skoðanir á verðmæti þess. Þó svo þetta hafi farið fyrir brjóstið á mörgum þá virðist sem svo að þetta hafi verið gert í góðu og léttu gríni. Öllu gríni fylgir þó alvara. Bell er laus allra mála eftir tímabilið og nánast engar líkur á því að hann spili aftur með Steelers. Hann gaf frá sér miklar fjárhæðir með því að spila ekki í vetur en hann mun græða vel er hann semur við nýtt félag. NFL Tengdar fréttir Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. 14. nóvember 2018 22:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sjá meira
Það varð endanlega ljóst í gær að Le'Veon Bell spilar ekki með Pittsburgh Steelers í vetur. Liðsfélagar hans biðu ekki boðanna er það varð ljóst og stálu öllu dótinu hans. Þeir rifu niður plötuna með nafninu hans í búningsklefanum og stálu svo dótinu sem hann var með í klefanum. Það var ýmislegt verðmætt í klefanum sem Bell átti eins og Jordan-skór sem Bud Dupree stal. Hann þakkaði þó fyrir sig eins og sjá má hér að neðan. Engu að síður er byrjað að tala um Pittsburgh Stealers eftir þessa uppákomu.Steelers players went into Le’Veon Bell’s locker, removing his nameplate and rummaging through items. Bud Dupree says thanks for the Jordan brand cleats. pic.twitter.com/gQaAu9hUPd — Jeremy Fowler (@JFowlerESPN) November 14, 2018 Meðal áhugaverðra hluta sem voru í boði var „mixtape“ sem hét einfaldlega „Le'Veon Bell #1“. Voru skiptar skoðanir á verðmæti þess. Þó svo þetta hafi farið fyrir brjóstið á mörgum þá virðist sem svo að þetta hafi verið gert í góðu og léttu gríni. Öllu gríni fylgir þó alvara. Bell er laus allra mála eftir tímabilið og nánast engar líkur á því að hann spili aftur með Steelers. Hann gaf frá sér miklar fjárhæðir með því að spila ekki í vetur en hann mun græða vel er hann semur við nýtt félag.
NFL Tengdar fréttir Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. 14. nóvember 2018 22:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sjá meira
Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. 14. nóvember 2018 22:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti