Dýrmæt vinátta í tuttugu ár Bylgjan kynnir 11. október 2018 17:30 Kristgerður Garðarsdóttir er vinningshafi í vinkonuleik Bylgjunnar. Bylgjan Kristgerður Garðarsdóttir, kennari í Lindaskóla í Kópavogi, datt í lukkupottinn í vinkonuleik Bylgjunnar á facebook, í þættinum Með kærri kveðju. Kristgerður „taggaði“ sína bestu vinkonu til tuttugu ára, Gígju Þórðardóttur í leiknum. Hún segir vináttu þeirra afar dýrmæta. „Þegar ég greindist með krabbamein fyrir fjórum árum reyndist Gígja mér vel og sýndi mér mikinn stuðning. Mér fannst þetta tilvalið tækifæri til þess að endurgjalda henni stuðninginn og skráði okkur í leikinn. Við Gígja kynntumst fyrir tuttugu árum gegnum strákana okkar en þeir spiluðu báðir fótbolta með Breiðabliki. Þegar þeir fóru í menntaskóla fór vináttan að snúast meira um okkur tvær. Við munum njóta vinninganna saman." Vinningarnir eru ekki af verri endanum:Verslunin Jóna María í Bæjarlind býður vinkonunum í heimsókn og dressar þær upp frá toppi til táar. Verslunin Ilva Korputorgi gefur dömunum veglegar gjafakörfur ásamt 25 þúsund króna gjafabréfi.Reykjavík Spa á Grand hótel gefur stelpunum Stóra Grand pakkann sem inniheldur litun og plokkun/vax, nudd og maska og 60 mínútna andlitsdekur, ásamt klassísku nuddi. Mamma veit best gefur glæsilegan heilsuvörupakka sem inniheldur magnesíum slökun, lífrænar húð- og hárvörur frá Dr. Bronner, hreint Collagen frá Neocell og Dr. Mercola meltingargerla fyrir konur.Þjóðleikhúsið býður vinkonunum upp á frábæra kvöldstund með miða á leiksýninguna Fly me to the moon.Haust Restaurant tekur á móti stelpunum og býður þeim upp á freyðivín og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð sem svíkur engan. Síðast en ekki síst þá fá vinkonurnar sitthvora flöskuna af Baileys líkjör sem gott er að eiga þegar góða gesti ber að garði. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Bylgjuna Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Kristgerður Garðarsdóttir, kennari í Lindaskóla í Kópavogi, datt í lukkupottinn í vinkonuleik Bylgjunnar á facebook, í þættinum Með kærri kveðju. Kristgerður „taggaði“ sína bestu vinkonu til tuttugu ára, Gígju Þórðardóttur í leiknum. Hún segir vináttu þeirra afar dýrmæta. „Þegar ég greindist með krabbamein fyrir fjórum árum reyndist Gígja mér vel og sýndi mér mikinn stuðning. Mér fannst þetta tilvalið tækifæri til þess að endurgjalda henni stuðninginn og skráði okkur í leikinn. Við Gígja kynntumst fyrir tuttugu árum gegnum strákana okkar en þeir spiluðu báðir fótbolta með Breiðabliki. Þegar þeir fóru í menntaskóla fór vináttan að snúast meira um okkur tvær. Við munum njóta vinninganna saman." Vinningarnir eru ekki af verri endanum:Verslunin Jóna María í Bæjarlind býður vinkonunum í heimsókn og dressar þær upp frá toppi til táar. Verslunin Ilva Korputorgi gefur dömunum veglegar gjafakörfur ásamt 25 þúsund króna gjafabréfi.Reykjavík Spa á Grand hótel gefur stelpunum Stóra Grand pakkann sem inniheldur litun og plokkun/vax, nudd og maska og 60 mínútna andlitsdekur, ásamt klassísku nuddi. Mamma veit best gefur glæsilegan heilsuvörupakka sem inniheldur magnesíum slökun, lífrænar húð- og hárvörur frá Dr. Bronner, hreint Collagen frá Neocell og Dr. Mercola meltingargerla fyrir konur.Þjóðleikhúsið býður vinkonunum upp á frábæra kvöldstund með miða á leiksýninguna Fly me to the moon.Haust Restaurant tekur á móti stelpunum og býður þeim upp á freyðivín og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð sem svíkur engan. Síðast en ekki síst þá fá vinkonurnar sitthvora flöskuna af Baileys líkjör sem gott er að eiga þegar góða gesti ber að garði. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Bylgjuna
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira