Öllu til tjaldað þegar Aðalsteinn fagnaði fertugsafmælinu í Iðnó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2018 10:31 Aðalsteinn Jóhannsson. Aðalsteinn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance, fagnaði fertugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. Þemað var The Great Gatsby eftir samnefndri bók F. Scott Fitzgerald um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby en sagan á sér stað á þriðja áratug síðustu aldar. Gestir klæddu sig upp í anda þemans og kunnu svo sannarlega að meta skemmtiatriðin ef marka má færslur á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Ari Eldjárn skemmti fólki á sviði en flutti gamanmál sitt á ensku svo sem flestir í veislunni gætu notið grínsins. Þá spilaði brassband lög sem minntu á Gatsby-tímann. Boðið var upp á kokteila en á seðlinum voru French 75, Moscow Mule, Clovers Club og Old Fashioned. Þá gátu gestir smellt af sér myndum í þar til gerðum myndatökubás. Húsið var glæsilega skreytt og var hægt að láta reyna á lukkuna á glæsilegu pókerborði. Áður en yfir lauk var Páll Óskar mættur ásamt aðstoðarmönnum sínum vopnuðum konfettísprengjum til að trylla lýðinn á sviðinu í Iðnó. Óhætt er að segja að allar hendur hafi farið upp í loft. Aðalsteinn stofnaði Beringer árið 2014 en bankinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Kviku banka á sviði fyirrtækjaráðgjafar hér á landi auk Svíþjóðar og Noregs.Ekki náðist í Aðalstein við vinnslu fréttarinnar. View this post on InstagramBirthdayparty of the decade tonight! #Alli40 A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT View this post on InstagramWhat a night !!!!! #alli40 #greatgatsby A post shared by sonjadogg (@sonjadogg) on Sep 22, 2018 at 5:52pm PDT View this post on Instagram#alli40 A post shared by Árni Þór Birgisson (@leedsarinn) on Sep 22, 2018 at 4:24pm PDT View this post on InstagramMeð hvítt í glasi á leið í gatsby afmæli hjá meistara #alli40 A post shared by Karen Birgisdóttir (@karenbirgis) on Sep 22, 2018 at 11:54am PDT Lífið Tengdar fréttir Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Aðalsteinn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance, fagnaði fertugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. Þemað var The Great Gatsby eftir samnefndri bók F. Scott Fitzgerald um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby en sagan á sér stað á þriðja áratug síðustu aldar. Gestir klæddu sig upp í anda þemans og kunnu svo sannarlega að meta skemmtiatriðin ef marka má færslur á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Ari Eldjárn skemmti fólki á sviði en flutti gamanmál sitt á ensku svo sem flestir í veislunni gætu notið grínsins. Þá spilaði brassband lög sem minntu á Gatsby-tímann. Boðið var upp á kokteila en á seðlinum voru French 75, Moscow Mule, Clovers Club og Old Fashioned. Þá gátu gestir smellt af sér myndum í þar til gerðum myndatökubás. Húsið var glæsilega skreytt og var hægt að láta reyna á lukkuna á glæsilegu pókerborði. Áður en yfir lauk var Páll Óskar mættur ásamt aðstoðarmönnum sínum vopnuðum konfettísprengjum til að trylla lýðinn á sviðinu í Iðnó. Óhætt er að segja að allar hendur hafi farið upp í loft. Aðalsteinn stofnaði Beringer árið 2014 en bankinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Kviku banka á sviði fyirrtækjaráðgjafar hér á landi auk Svíþjóðar og Noregs.Ekki náðist í Aðalstein við vinnslu fréttarinnar. View this post on InstagramBirthdayparty of the decade tonight! #Alli40 A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT View this post on InstagramWhat a night !!!!! #alli40 #greatgatsby A post shared by sonjadogg (@sonjadogg) on Sep 22, 2018 at 5:52pm PDT View this post on Instagram#alli40 A post shared by Árni Þór Birgisson (@leedsarinn) on Sep 22, 2018 at 4:24pm PDT View this post on InstagramMeð hvítt í glasi á leið í gatsby afmæli hjá meistara #alli40 A post shared by Karen Birgisdóttir (@karenbirgis) on Sep 22, 2018 at 11:54am PDT
Lífið Tengdar fréttir Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00