Auddi hjálpaði Steinda með Tinder-reikninginn Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2018 11:30 Þættirnir hefja göngu sína á föstudagskvöldið. Þrátt fyrir að vera komnir á fertugs- og fimmtugsaldur eru þeir Auddi, Sveppi, Steindi og Pétur Jóhann óhræddir við að leyfa sínum innri börnum að leika lausum hala. Þetta sést líklega hvergi betur heldur en í glænýrri þáttaröð af Suður-Ameríska draumnum, en fyrsti þáttur var forsýndur í Kringlubíói í dag. „Það er alltaf smá stress, þetta er svona forsýning og fullt af fólki í bíó. Það væri leiðinlegt ef fullt af fólki kæmi í bíó og það myndi enginn hlægja,“ sagði Auðunn Blöndal áður en þeir félagar forsýndu fyrsta þátt af Suður-Ameríska draumnum í Kringlubíó í gær. Hann og allt gengið spjallaði við Ísland í dag fyrir sýninguna. „Þetta eru okkar hörðustu gagnrýnendur og svo er mamma og einhverjir sem myndu hlægja sama hvað við erum að gera.“ „Bara rétt áðan sagði pabbi við mig að þetta yrði örugglega slæmt. Hann er strax byrjaður að brjóta þetta niður,“ segir Steindi Jr. „Það eina sem fólk sagði við okkur áður en við fórum út: Þið verðið að fara varlega, þið við ekkert út í hvað þið eruð að fara. Svo kemur maður þarna út og þarna er bara venjulegt fólk sem er með fjölskyldur og er bara að vinna, með krakka í skóla og er bara að reyna gera daginn skemmtilegan,“ segir Sveppi sem er í liði með Pétri. „Við svíkjum allt sem við lofum foreldrum okkar að gera ekki en maður er alltaf mjög stressaður þegar maður er að fara svona út, og sérstaklega ég en ég er mjög stressuð týpa. Auddi lætur mig daglega heyra það þarna úti og það fer í hans fínustu taugar hvað ég er stressaður,“ segir Steindi. Steindi þurfti að stofna Tinder-reikning í Suður-Ameríku og aðstoðaði Auðunn Blöndal hann við myndaval og allt ferlið. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Suður-ameríski draumurinn Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Þrátt fyrir að vera komnir á fertugs- og fimmtugsaldur eru þeir Auddi, Sveppi, Steindi og Pétur Jóhann óhræddir við að leyfa sínum innri börnum að leika lausum hala. Þetta sést líklega hvergi betur heldur en í glænýrri þáttaröð af Suður-Ameríska draumnum, en fyrsti þáttur var forsýndur í Kringlubíói í dag. „Það er alltaf smá stress, þetta er svona forsýning og fullt af fólki í bíó. Það væri leiðinlegt ef fullt af fólki kæmi í bíó og það myndi enginn hlægja,“ sagði Auðunn Blöndal áður en þeir félagar forsýndu fyrsta þátt af Suður-Ameríska draumnum í Kringlubíó í gær. Hann og allt gengið spjallaði við Ísland í dag fyrir sýninguna. „Þetta eru okkar hörðustu gagnrýnendur og svo er mamma og einhverjir sem myndu hlægja sama hvað við erum að gera.“ „Bara rétt áðan sagði pabbi við mig að þetta yrði örugglega slæmt. Hann er strax byrjaður að brjóta þetta niður,“ segir Steindi Jr. „Það eina sem fólk sagði við okkur áður en við fórum út: Þið verðið að fara varlega, þið við ekkert út í hvað þið eruð að fara. Svo kemur maður þarna út og þarna er bara venjulegt fólk sem er með fjölskyldur og er bara að vinna, með krakka í skóla og er bara að reyna gera daginn skemmtilegan,“ segir Sveppi sem er í liði með Pétri. „Við svíkjum allt sem við lofum foreldrum okkar að gera ekki en maður er alltaf mjög stressaður þegar maður er að fara svona út, og sérstaklega ég en ég er mjög stressuð týpa. Auddi lætur mig daglega heyra það þarna úti og það fer í hans fínustu taugar hvað ég er stressaður,“ segir Steindi. Steindi þurfti að stofna Tinder-reikning í Suður-Ameríku og aðstoðaði Auðunn Blöndal hann við myndaval og allt ferlið. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Suður-ameríski draumurinn Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira