Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég Einar Sigurvinsson skrifar 22. júlí 2018 19:30 Óskar Örn Hauksson. vísir/bára „Ég er hrikalega ánægður. Núna erum við bara komnir í alvöru pakka, þar sem við ætlum að vera,“ sagði markaskorarinn Óskar Örn Hauksson eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem KR nær að vinna tvo leiki í röð og segir Óskar sigurinn í dag hafa vera gríðarlega mikilvægan. „Við náum loksins tveimur leikjum í röð. Við unnum toppliðið, held ég, ég er reyndar ekkert búinn að vera að kíkja mikið á töfluna. Við erum búnir að vera að missa leiki hér og þar, sem er dýrt. Við erum búnir að vera nálægt þessu, en núna sýndum við að við viljum vera þarna og við ætlum að vera þarna.“ Eftir markið í dag hefur Óskari tekist að skora síðustu 15. tímabilum í röð í efstu deild. Hann tekur afrekinu af mikilli hófsemi, en var nokkuð ánægður með eigin frammistöðu. „Hún var bara ágæt. Þeir lágu mikið á okkur, en þetta var bara allt í lagi leikur.“ Þetta var fyrsti leikurinn í sumar þar sem Stjarnan nær ekki að skora og var hann því að vonum ánægður með varnavinnu liðsins í dag. „Þeir spila svona stórkallabolta, en þeir sköpuðu í rauninni engin færi. Varnarlega vorum við mjög flottir.“ Næsti leikur KR er gegn Grindavík og segir Óskar gríðarlega mikilvægt að halda sigurgöngunni áfram. „Það skiptir bara öllu. Stemningin og allt þegar illa gengur er ekkert sérstök. Við viljum auðvitað vinna alla leiki og það er bara næsti leikur,“ sagði Óskar Örn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22. júlí 2018 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22. júlí 2018 20:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
„Ég er hrikalega ánægður. Núna erum við bara komnir í alvöru pakka, þar sem við ætlum að vera,“ sagði markaskorarinn Óskar Örn Hauksson eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem KR nær að vinna tvo leiki í röð og segir Óskar sigurinn í dag hafa vera gríðarlega mikilvægan. „Við náum loksins tveimur leikjum í röð. Við unnum toppliðið, held ég, ég er reyndar ekkert búinn að vera að kíkja mikið á töfluna. Við erum búnir að vera að missa leiki hér og þar, sem er dýrt. Við erum búnir að vera nálægt þessu, en núna sýndum við að við viljum vera þarna og við ætlum að vera þarna.“ Eftir markið í dag hefur Óskari tekist að skora síðustu 15. tímabilum í röð í efstu deild. Hann tekur afrekinu af mikilli hófsemi, en var nokkuð ánægður með eigin frammistöðu. „Hún var bara ágæt. Þeir lágu mikið á okkur, en þetta var bara allt í lagi leikur.“ Þetta var fyrsti leikurinn í sumar þar sem Stjarnan nær ekki að skora og var hann því að vonum ánægður með varnavinnu liðsins í dag. „Þeir spila svona stórkallabolta, en þeir sköpuðu í rauninni engin færi. Varnarlega vorum við mjög flottir.“ Næsti leikur KR er gegn Grindavík og segir Óskar gríðarlega mikilvægt að halda sigurgöngunni áfram. „Það skiptir bara öllu. Stemningin og allt þegar illa gengur er ekkert sérstök. Við viljum auðvitað vinna alla leiki og það er bara næsti leikur,“ sagði Óskar Örn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22. júlí 2018 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22. júlí 2018 20:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22. júlí 2018 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22. júlí 2018 20:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti