Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 12:45 Johnny Depp hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin misseri. Vísir/Getty Bandaríska leikaranum Johnny Depp hefur verið stefnt fyrir að beita mann, sem starfaði með honum við tökur á kvikmyndinni City of Lies, ofbeldi. TMZ greinir frá. Depp fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Russell Poole í kvikmyndinni sem fjallar um morðið á rapparanum Biggie Smalls. Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. Brooks segist hafa tjáð Depp að hann hefði aðeins eitt tækifæri í viðbót til að klára atriðið og í kjölfarið hafi Depp ráðist á hann. Sjá einnig: Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Brooks fullyrðir að leikarinn hafi kýlt hann tvisvar í brjóstkassann og að andardráttur hans hafi lyktað af áfengi. „Ég skal gefa þér hundrað þúsund dali ef þú kýlir mig í andlitið núna strax,“ á Depp að því búnu að hafa öskrað á Brooks. Sá síðarnefndi krefst skaðabóta vegna árásarinnar. Depp hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin misseri og í nær öllum tilvikum fyrir erfiðleika í einkalífinu. Hann sagði nýlega frá glímu sinni við þunglyndi, áfengisfíkn og fjárhagsörðugleikum. Þá hefur fyrrverandi eiginkona Depp, Amber Heard, einnig sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Bandaríska leikaranum Johnny Depp hefur verið stefnt fyrir að beita mann, sem starfaði með honum við tökur á kvikmyndinni City of Lies, ofbeldi. TMZ greinir frá. Depp fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Russell Poole í kvikmyndinni sem fjallar um morðið á rapparanum Biggie Smalls. Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. Brooks segist hafa tjáð Depp að hann hefði aðeins eitt tækifæri í viðbót til að klára atriðið og í kjölfarið hafi Depp ráðist á hann. Sjá einnig: Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Brooks fullyrðir að leikarinn hafi kýlt hann tvisvar í brjóstkassann og að andardráttur hans hafi lyktað af áfengi. „Ég skal gefa þér hundrað þúsund dali ef þú kýlir mig í andlitið núna strax,“ á Depp að því búnu að hafa öskrað á Brooks. Sá síðarnefndi krefst skaðabóta vegna árásarinnar. Depp hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin misseri og í nær öllum tilvikum fyrir erfiðleika í einkalífinu. Hann sagði nýlega frá glímu sinni við þunglyndi, áfengisfíkn og fjárhagsörðugleikum. Þá hefur fyrrverandi eiginkona Depp, Amber Heard, einnig sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Leikarinn er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni. 28. júní 2018 12:30
Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53
Lífverðir afar ósáttir við Johnny Depp Segja hann skulda þeim laun og hafa neytt þá til að taka þátt í ólöglegu hátterni. 2. maí 2018 11:14