Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. júlí 2018 16:27 Jóhann Jóhannsson tónskáld. Getty/Samir Hussein Áður en tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson lést í febrúar síðastliðnum, vann hann að kvikmyndatónlist fyrir myndina Mandy í leikstjórn Panos Cosmatos. Tilkynnt hefur verið um að tónlistin muni vera gefin út sérstaklega af plötufyrirtækjunum Lakeshore og Invada á sama degi og kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. Ekki hefur verið gefinn upp frumsýningardagur hérlendis eins og er. Tónlistin fyrir myndina var unnin í sameiningu af Jóhanni og Randall Dunn. Sónlistarmaðurinn Stephen O’Malley, sem þekktastur er fyrir drunutónlist sína með sveitinni Sunn O))), ljær verkinu gítar. Hér má heyra eitt laganna úr kvikmyndinni. Mandy er hryllitryllir sem gerist á 9. áratugnum með Nicolas Cage í aðalhlutverki, og hafa gagnrýnendur haft orð á því að hann hafi sleppt sér sem aldrei fyrr í hlutverkinu. Hún var sýnd í fyrsta sinn á Sundance í janúar og fékk frábærar viðtökur. Panos hefur áður gert myndina Beyond the Black Rainbow, sem þótti heldur þunn þó að hún skaraði fram úr myndrænt. Jóhann lést 9. febrúar síðastliðinn, 48 ára gamall. Honum var lýst sem hlýjum og einstökum af þeim sem hann þekktu. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr Mandy. Tengdar fréttir Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Tvenna með tónlist úr smiðju Jóhanns Annað kvöld verða sýndar stórmyndirnar Arrival og Sicario á Stöð 2 Bíó í minningu Jóhanns Jóhannssonar tónskálds sem lést síðastliðinn föstudag. 13. febrúar 2018 13:30 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Áður en tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson lést í febrúar síðastliðnum, vann hann að kvikmyndatónlist fyrir myndina Mandy í leikstjórn Panos Cosmatos. Tilkynnt hefur verið um að tónlistin muni vera gefin út sérstaklega af plötufyrirtækjunum Lakeshore og Invada á sama degi og kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. Ekki hefur verið gefinn upp frumsýningardagur hérlendis eins og er. Tónlistin fyrir myndina var unnin í sameiningu af Jóhanni og Randall Dunn. Sónlistarmaðurinn Stephen O’Malley, sem þekktastur er fyrir drunutónlist sína með sveitinni Sunn O))), ljær verkinu gítar. Hér má heyra eitt laganna úr kvikmyndinni. Mandy er hryllitryllir sem gerist á 9. áratugnum með Nicolas Cage í aðalhlutverki, og hafa gagnrýnendur haft orð á því að hann hafi sleppt sér sem aldrei fyrr í hlutverkinu. Hún var sýnd í fyrsta sinn á Sundance í janúar og fékk frábærar viðtökur. Panos hefur áður gert myndina Beyond the Black Rainbow, sem þótti heldur þunn þó að hún skaraði fram úr myndrænt. Jóhann lést 9. febrúar síðastliðinn, 48 ára gamall. Honum var lýst sem hlýjum og einstökum af þeim sem hann þekktu. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr Mandy.
Tengdar fréttir Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Tvenna með tónlist úr smiðju Jóhanns Annað kvöld verða sýndar stórmyndirnar Arrival og Sicario á Stöð 2 Bíó í minningu Jóhanns Jóhannssonar tónskálds sem lést síðastliðinn föstudag. 13. febrúar 2018 13:30 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45
Tvenna með tónlist úr smiðju Jóhanns Annað kvöld verða sýndar stórmyndirnar Arrival og Sicario á Stöð 2 Bíó í minningu Jóhanns Jóhannssonar tónskálds sem lést síðastliðinn föstudag. 13. febrúar 2018 13:30
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23