Baksviðskröfur Guns N' Roses á Laugardalsvelli endurspegla nýjan lífsstíl Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júlí 2018 15:41 Gítargoðsögnin Slash og leðurbarkinn Axl Rose á tónleikum í Madison Square Garden í fyrra. Þeir koma fram á Laugardalsvelli á þriðjudag í úrhellisrigningu, samkvæmt veðurspám. Vísir/getty Undirbúningur fyrir risastónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N‘ Roses er nú í fullum gangi í Laugardalnum. 22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikana að sögn upplýsingafulltrúa. Tónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þriðjudaginn 24. júlí næstkomandi og er eflaust beðið með mikilli eftirvæntingu.Hóflegar kröfur komu á óvart Allur búnaður til tónleikahaldsins, um 56 gámar af varningi auk 100 vörubíla, er kominn til landsins en sveitin sjálf er ekki væntanleg fyrr en í fyrsta lagi á sunnudag, að sögn Björns Teitssonar, upplýsingafulltrúa.Sjá einnig: Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands Aðspurður segir Björn að tónleikahöldurum hafi helst komið á óvart hvað svokallaður „rider“, eða óskalisti, rokkstjarnanna er hóflegur. Á meðal þess sem hljómsveitin vill hafa aðgengilegt baksviðs á tónleikunum á þriðjudag eru jógadýnur og grænt te – töluverð breyting frá því sem beðið var um á sokkabandsárum sveitarinnar. „Þeir eru hættir að reykja og drekka og eru að reyna að halda sér í formi út túrinn,“ segir Björn.Tölvuteikning Tómasar Péturssonar af tónleikasvæðinu.Mynd/Tómas PéturssonRigning en blankalogn á tónleikadag Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er von á töluverðri rigningu í Reykjavík á þriðjudag en Björn segir engar sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að halda áhorfendum þurrum. Eins og spáin er núna verður enn fremur blankalogn á tónleikasvæðinu og því ætti hljómburður að vera með besta móti. Þá er gert ráð fyrir að sviðið sem nú er verið að setja upp á Laugardalsvelli verði 65 metra breitt og 22 metrar það sem það rís hæst. Áhorfendur geta auk þess fylgst með meðlimum Guns N‘ Roses á þremur risaskjám við sviðið. Eins og áður segir er búið að selja 22 þúsund miða á tónleikana og segir Björn að vonir séu bundnar við að selja tvö til þrjú þúsund miða í viðbót. Í tilkynningu frá tónleikahöldurum kemur fram að hliðin inn á tónleikasvæðið á þriðjudaginn opni klukkan 16:30. Vegna mikils fólksfjölda hefur verið ákveðið að bæta við inngöngum við suðurhlið leikvangsins. Þá mun hljómsveitin Tyler Bryant & The Shakedowns hefja upphitun um klukkan 18 og því næst tekur íslenska rokksveitin Brain Police við. Axl Rose, Slash og félagar stíga svo á stokk um klukkan 20, að því er segir í tilkynningu.Frá undirbúningi á Laugardalsvelli í dag.Mynd/Aðsend Tónlist Tengdar fréttir Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. 5. júlí 2018 06:00 Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands Tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli er beðið með eftirvæntingu samkvæmt samfélagsmiðlum. Tónleikahaldari segir að allar líkur séu á að Slash, Axl Rose, Duff McKagan og föruneyti þeirra muni njóta landsins enda séu þetta síðustu tónleikar hljómsveitarinnar 25. apríl 2018 06:00 Brain Police hita upp fyrir GNR og 2000 miðum bætt við Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns n Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. 12. júlí 2018 21:45 Ódýrustu miðarnir á 19 þúsund og þeir dýrustu á 50 þúsund Miðasala á Guns N' Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna. 27. apríl 2018 12:15 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Undirbúningur fyrir risastónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N‘ Roses er nú í fullum gangi í Laugardalnum. 22 þúsund miðar hafa verið seldir á tónleikana að sögn upplýsingafulltrúa. Tónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þriðjudaginn 24. júlí næstkomandi og er eflaust beðið með mikilli eftirvæntingu.Hóflegar kröfur komu á óvart Allur búnaður til tónleikahaldsins, um 56 gámar af varningi auk 100 vörubíla, er kominn til landsins en sveitin sjálf er ekki væntanleg fyrr en í fyrsta lagi á sunnudag, að sögn Björns Teitssonar, upplýsingafulltrúa.Sjá einnig: Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands Aðspurður segir Björn að tónleikahöldurum hafi helst komið á óvart hvað svokallaður „rider“, eða óskalisti, rokkstjarnanna er hóflegur. Á meðal þess sem hljómsveitin vill hafa aðgengilegt baksviðs á tónleikunum á þriðjudag eru jógadýnur og grænt te – töluverð breyting frá því sem beðið var um á sokkabandsárum sveitarinnar. „Þeir eru hættir að reykja og drekka og eru að reyna að halda sér í formi út túrinn,“ segir Björn.Tölvuteikning Tómasar Péturssonar af tónleikasvæðinu.Mynd/Tómas PéturssonRigning en blankalogn á tónleikadag Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er von á töluverðri rigningu í Reykjavík á þriðjudag en Björn segir engar sérstakar ráðstafanir verða gerðar til að halda áhorfendum þurrum. Eins og spáin er núna verður enn fremur blankalogn á tónleikasvæðinu og því ætti hljómburður að vera með besta móti. Þá er gert ráð fyrir að sviðið sem nú er verið að setja upp á Laugardalsvelli verði 65 metra breitt og 22 metrar það sem það rís hæst. Áhorfendur geta auk þess fylgst með meðlimum Guns N‘ Roses á þremur risaskjám við sviðið. Eins og áður segir er búið að selja 22 þúsund miða á tónleikana og segir Björn að vonir séu bundnar við að selja tvö til þrjú þúsund miða í viðbót. Í tilkynningu frá tónleikahöldurum kemur fram að hliðin inn á tónleikasvæðið á þriðjudaginn opni klukkan 16:30. Vegna mikils fólksfjölda hefur verið ákveðið að bæta við inngöngum við suðurhlið leikvangsins. Þá mun hljómsveitin Tyler Bryant & The Shakedowns hefja upphitun um klukkan 18 og því næst tekur íslenska rokksveitin Brain Police við. Axl Rose, Slash og félagar stíga svo á stokk um klukkan 20, að því er segir í tilkynningu.Frá undirbúningi á Laugardalsvelli í dag.Mynd/Aðsend
Tónlist Tengdar fréttir Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. 5. júlí 2018 06:00 Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands Tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli er beðið með eftirvæntingu samkvæmt samfélagsmiðlum. Tónleikahaldari segir að allar líkur séu á að Slash, Axl Rose, Duff McKagan og föruneyti þeirra muni njóta landsins enda séu þetta síðustu tónleikar hljómsveitarinnar 25. apríl 2018 06:00 Brain Police hita upp fyrir GNR og 2000 miðum bætt við Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns n Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. 12. júlí 2018 21:45 Ódýrustu miðarnir á 19 þúsund og þeir dýrustu á 50 þúsund Miðasala á Guns N' Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna. 27. apríl 2018 12:15 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. 5. júlí 2018 06:00
Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands Tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli er beðið með eftirvæntingu samkvæmt samfélagsmiðlum. Tónleikahaldari segir að allar líkur séu á að Slash, Axl Rose, Duff McKagan og föruneyti þeirra muni njóta landsins enda séu þetta síðustu tónleikar hljómsveitarinnar 25. apríl 2018 06:00
Brain Police hita upp fyrir GNR og 2000 miðum bætt við Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns n Roses hafa bætt við 2000 miðum aukalega í sölu og tilkynnt að íslenska sveitin Brain Police hiti upp fyrir tónleikana. 12. júlí 2018 21:45
Ódýrustu miðarnir á 19 þúsund og þeir dýrustu á 50 þúsund Miðasala á Guns N' Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna. 27. apríl 2018 12:15