Óli Kristjáns: Bæði hægt að spila fótbolta og skoða sögulegar slóðir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júlí 2018 21:54 Ólafur er spenntur fyrir ferðalaginu en fyrst er leikur gegn Blikum á sunnudag. vísir/bára „Tveir leikir, Evrópukeppni, 3-0, ég er sáttur við það,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir að FH tryggði sig áfram í Evrópudeildinni. FH gerði markalaust jafntefli við Lahti í síðari leik liðanna í Krikanum í kvöld eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0. „Mér fannst Finnarnir vera sprækir og reyna, fínir að spila boltanum úti á vellinum. Það sem var vesenið hjá þeim var að skapa færi.” „Við fengum í fyrri hálfleik möguleika bæði úr skyndisóknum og klafs sem við setjum ekki á markið. Í seinni hálfleik þá voru stöður til þess að gera betur.“ „Fyrir þetta einvígi vissi ég að þetta var prýðisgott fótboltalið og það er sterkt að fara áfram og fá ekki á sig mörk. Það sýnir kannski hversu mikilvægur þessi útivallasigur var fyrir viku síðan.” „Nú eigum við leik í deildinni á sunnudaginn og gátum aðeins leyft mönnum að fá smá andrými.“ FH á fyrir höndum langt ferðalag til Ísrael og var Ólafur nokkuð spenntur fyrir því. „Haifa er hafnarborg falleg, nálægt Nasaret og það verður bæði hægt að spila fótbolta og skoða sögulegar slóðir þannig að þetta getur orðið upplífgandi á margan hátt,“ sagði Ólafur Kristjánsson. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Lahti 0-0 | FH kláraði sitt FH er komið áfram í aðra umferð Evrópudeildarinnar eftir samanlagðan 3-0 sigur á Lahti frá Finnlandi. Næst bíður Hapoel Haifa frá Ísrael. 19. júlí 2018 21:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
„Tveir leikir, Evrópukeppni, 3-0, ég er sáttur við það,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir að FH tryggði sig áfram í Evrópudeildinni. FH gerði markalaust jafntefli við Lahti í síðari leik liðanna í Krikanum í kvöld eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-0. „Mér fannst Finnarnir vera sprækir og reyna, fínir að spila boltanum úti á vellinum. Það sem var vesenið hjá þeim var að skapa færi.” „Við fengum í fyrri hálfleik möguleika bæði úr skyndisóknum og klafs sem við setjum ekki á markið. Í seinni hálfleik þá voru stöður til þess að gera betur.“ „Fyrir þetta einvígi vissi ég að þetta var prýðisgott fótboltalið og það er sterkt að fara áfram og fá ekki á sig mörk. Það sýnir kannski hversu mikilvægur þessi útivallasigur var fyrir viku síðan.” „Nú eigum við leik í deildinni á sunnudaginn og gátum aðeins leyft mönnum að fá smá andrými.“ FH á fyrir höndum langt ferðalag til Ísrael og var Ólafur nokkuð spenntur fyrir því. „Haifa er hafnarborg falleg, nálægt Nasaret og það verður bæði hægt að spila fótbolta og skoða sögulegar slóðir þannig að þetta getur orðið upplífgandi á margan hátt,“ sagði Ólafur Kristjánsson.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Lahti 0-0 | FH kláraði sitt FH er komið áfram í aðra umferð Evrópudeildarinnar eftir samanlagðan 3-0 sigur á Lahti frá Finnlandi. Næst bíður Hapoel Haifa frá Ísrael. 19. júlí 2018 21:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Lahti 0-0 | FH kláraði sitt FH er komið áfram í aðra umferð Evrópudeildarinnar eftir samanlagðan 3-0 sigur á Lahti frá Finnlandi. Næst bíður Hapoel Haifa frá Ísrael. 19. júlí 2018 21:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti