Julie Bowen flúði hitann í LA upp á Fellsjökul Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 09:49 Julie Bowen er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðinni Modern Family. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Julie Bowen er stödd hér á landi ef marka má mynd sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í gær. Um er að ræða sjálfu sem Bowen tók af sér og syni sínum með snæviþakta hlíð í baksýn. Í texta undir myndinni biður Bowen að heilsa heim til Los Angeles. „Kveðjur frá Fellsjökli, Íslandi !! (Mér þykir það leitt með hitann, L.A.),“ skrifar Bowen en kuldinn á jöklinum hefur líklega verið henni og fjölskyldunni kærkominn. Hitabylgja hefur geisað í Los Angeles, og víðar í Bandaríkjunum, yfir helgina en hiti hefur víða farið yfir fjörutíu gráður. Greetings from Fellsjökull Glacier, Iceland !! (Sorry about the heat, L.A.) A post shared by Julie Bowen (@itsjuliebowen) on Jul 8, 2018 at 5:12am PDT Bowen er 48 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Claire Dumphy í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu Modern Family. Hún á þrjá syni með fyrrverandi eiginmanni sínum, Scott Phillips, en þau skildu í febrúar síðastliðnum. Þá er ekki vitað hversu lengi Bowen hefur dvalið eða mun dvelja áfram hér á landi.Uppfært klukkan 10:36: Við nánari athugun virðist Fellsjökull vissulega til, öfugt við það sem áður var haldið fram, en Bowen hefur að öllum líkindum lagt leið sína á austasta hluta Breiðamerkurjökuls, sem ber einmitt heitið Fellsjökull. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30 Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15 Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Bandaríska leikkonan Julie Bowen er stödd hér á landi ef marka má mynd sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í gær. Um er að ræða sjálfu sem Bowen tók af sér og syni sínum með snæviþakta hlíð í baksýn. Í texta undir myndinni biður Bowen að heilsa heim til Los Angeles. „Kveðjur frá Fellsjökli, Íslandi !! (Mér þykir það leitt með hitann, L.A.),“ skrifar Bowen en kuldinn á jöklinum hefur líklega verið henni og fjölskyldunni kærkominn. Hitabylgja hefur geisað í Los Angeles, og víðar í Bandaríkjunum, yfir helgina en hiti hefur víða farið yfir fjörutíu gráður. Greetings from Fellsjökull Glacier, Iceland !! (Sorry about the heat, L.A.) A post shared by Julie Bowen (@itsjuliebowen) on Jul 8, 2018 at 5:12am PDT Bowen er 48 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Claire Dumphy í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu Modern Family. Hún á þrjá syni með fyrrverandi eiginmanni sínum, Scott Phillips, en þau skildu í febrúar síðastliðnum. Þá er ekki vitað hversu lengi Bowen hefur dvalið eða mun dvelja áfram hér á landi.Uppfært klukkan 10:36: Við nánari athugun virðist Fellsjökull vissulega til, öfugt við það sem áður var haldið fram, en Bowen hefur að öllum líkindum lagt leið sína á austasta hluta Breiðamerkurjökuls, sem ber einmitt heitið Fellsjökull.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30 Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15 Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. 27. september 2016 14:30
Sarah Hyland úr Modern Family hvergi nærri hætt: Negldi lag með Maroon 5 Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 21. nóvember 2016 11:15
Modern Family stjarna fer á kostum í órafmagnaðri útgáfu af laginu Closer með The Chainsmokers Sarah Hyland er ein af stjörnunum í gamanþáttunum Modern Family en hún fer með hlutverk Haley Dunphy í þáttunum vinsælu. 14. nóvember 2016 16:00