Oddvitaáskorunin: Vespuferð endaði á leigubílum Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2018 14:00 Margrét Sanders. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Margrét Sanders leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Margrét Sanders er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Margrét er formaður Samtaka verslunar og þjónustu ásamt því að vera eigandi og ráðgjafi Strategíu. Hún var áður framkvæmdastjóri Deloitte í 17 ár. Þrátt fyrir að hafa unnið á Reykjavíkursvæðinu í yfir 20 ár getur hún ekki hugsað sér annað en að búa í Reykjanesbæ, því þar sé gott að vera. Reykjanesbær er einnig með góða skóla, og öflugur íþrótta- og tónlistarbær. Margrét lagði áherslu á að mikil eining og samkennd einkenni bæjarfélagið. Gríðarlegur kraftur er í fólkinu og því eigi slagorð Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ „Vinnum saman“ vel við, því þannig næst árangur.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Svæðið kringum Reykjanesvita og leiðin frá Höfnum út að vitanum.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Ísafirði.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Nautasteik.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Samloka með skinku og ostu, með eggi.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Single Ladies (Put a Ring on it).Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Vespuferðin mín á Spáni sem endaði með að ég keyrði á nokkra leigubíla og rankaði við mér með kolvitlausa Spánverja yfir mér.Draumaferðalagið? Sigling um grísku eyjarnarTrúir þú á líf eftir dauðann? JáBesti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Þegar sonurinn plataði mömmu sína þegar hann kaus í fyrsta skipti: Alli Kalli: Mamma, ég er búinn að kjósa Ég: Frábært, til hamingju. Alli Kalli: Ég setti x við D – auðvitað. Ég: Gott að heyra. Alli Kalli: Ég strikaði yfir öll nöfnin hjá Samfylkingunni. Ég brjáluð: Ég var margbúin að segja að þú gerir ógilt ....&%$# Mikill hlátur heyrist hinum megin við línuna, var á speaker og Alli Kalli og vinirnir skellihlæjandi. Alli Kalli: Ég sagði ykkur það.Hundar eða kettir? Alvöru hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Jane Austin bíómyndirnar.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Sandra Bullock.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Úps, veit ekki.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, of hraður akstur.Uppáhalds tónlistarmaður? Verð ég ekki að segja Rúnni Júll og synir þar sem Baldur sonur hans er í öðru sæti hjá okkur.Uppáhalds bókin? Galiana, sjálfsævisaga rússneskrar óperusöngkonu sem lýsir eymdinni í Sovétríkjunum á hátindi kommúnismans þar.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Rauðvínsglas.Uppáhalds þynnkumatur? Villa borgari með frönskum.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Menning.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Uptown Funk – Bruno Mars.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga?Þegar aðilar, engin nöfn nefnd, tala sveitarfélag okkar niður. Á að banna flugelda? Nei. Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Aron Einar Gunnarsson, er baráttujaxl.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Margrét Sanders leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Margrét Sanders er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Margrét er formaður Samtaka verslunar og þjónustu ásamt því að vera eigandi og ráðgjafi Strategíu. Hún var áður framkvæmdastjóri Deloitte í 17 ár. Þrátt fyrir að hafa unnið á Reykjavíkursvæðinu í yfir 20 ár getur hún ekki hugsað sér annað en að búa í Reykjanesbæ, því þar sé gott að vera. Reykjanesbær er einnig með góða skóla, og öflugur íþrótta- og tónlistarbær. Margrét lagði áherslu á að mikil eining og samkennd einkenni bæjarfélagið. Gríðarlegur kraftur er í fólkinu og því eigi slagorð Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ „Vinnum saman“ vel við, því þannig næst árangur.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Svæðið kringum Reykjanesvita og leiðin frá Höfnum út að vitanum.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Ísafirði.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Nautasteik.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Samloka með skinku og ostu, með eggi.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Single Ladies (Put a Ring on it).Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Vespuferðin mín á Spáni sem endaði með að ég keyrði á nokkra leigubíla og rankaði við mér með kolvitlausa Spánverja yfir mér.Draumaferðalagið? Sigling um grísku eyjarnarTrúir þú á líf eftir dauðann? JáBesti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Þegar sonurinn plataði mömmu sína þegar hann kaus í fyrsta skipti: Alli Kalli: Mamma, ég er búinn að kjósa Ég: Frábært, til hamingju. Alli Kalli: Ég setti x við D – auðvitað. Ég: Gott að heyra. Alli Kalli: Ég strikaði yfir öll nöfnin hjá Samfylkingunni. Ég brjáluð: Ég var margbúin að segja að þú gerir ógilt ....&%$# Mikill hlátur heyrist hinum megin við línuna, var á speaker og Alli Kalli og vinirnir skellihlæjandi. Alli Kalli: Ég sagði ykkur það.Hundar eða kettir? Alvöru hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Jane Austin bíómyndirnar.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Sandra Bullock.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Úps, veit ekki.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, of hraður akstur.Uppáhalds tónlistarmaður? Verð ég ekki að segja Rúnni Júll og synir þar sem Baldur sonur hans er í öðru sæti hjá okkur.Uppáhalds bókin? Galiana, sjálfsævisaga rússneskrar óperusöngkonu sem lýsir eymdinni í Sovétríkjunum á hátindi kommúnismans þar.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Rauðvínsglas.Uppáhalds þynnkumatur? Villa borgari með frönskum.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Menning.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Uptown Funk – Bruno Mars.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga?Þegar aðilar, engin nöfn nefnd, tala sveitarfélag okkar niður. Á að banna flugelda? Nei. Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Aron Einar Gunnarsson, er baráttujaxl.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira